Afbakaðar kringumstæður, fjárglæframenn komast upp með glæpi. Viðtal við prófessor William Black.

Í viðtali við usawatchdog.com segir prófessor William Black, sem er Íslendingum að góðu kunnur vegna fyrirlestra um fjársvik í Bandaríkjunum og á Íslandi í kjölfar bankahrunsins 2008, að fjársvik séu ekki lengur glæpur, vegna þess að glæpamenn eru ekki sóttir til saka fyrir fjárglæpi og ganga lausir og haldi áfram iðju sinni.

William Black segir, að aðgerðir yfirvalda í Evrópu auki á kreppuna og skapi í raun efnahagslegar afbrigðilegar kringumstæður, sem vinni gegn efnahagslegum bata.

Viðtalið er um 20 mín. langt og má sjá hér fyrir neðan.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband