"Upplýsta umræðan"

  • Ekki vantar fjármagnið og bæklingana frá ESB en upplýsta umræðan lætur samt standa á sér. Daglegur fréttaflutningur af mögulegu hruni evrunnar, auknu framsali fullveldis eða valds aðildarríkja til sambandsins og hruni nærri allra fiskistofna innan lögsögu sambandsins uppfyllir ekki skilyrði hinna malandi stétta um upplýsta umræðu. Kannski er það ástæðan fyrir því að ríkisfjölmiðlarnir hafa látið kyrrt liggja og segja ekki frá ástandinu í ESB.*
  • Evrópusambandssinnar kalla eftir upplýstri umræðu um sambandið og margir þeirra saka þá sem ekki vilja inn í skuldabandalagið um áróður og einangrunarstefnu. Gott og vel, látum þá af háðinu og lítum á örfáar staðreyndir um Evrópusambandið ...

Þetta eru glefsur úr frábærum pistli efir Vilhjálm Kjartansson í miðopnu Morgunblaðsins laugardaginn 21. júlí sl. Þið fáið brátt meira af þessu að heyra ..... já hér er framhald!

* Þetta hefur reyndar svolítið breytzt síðustu vikurnar, því að ekki er lengur unnt að þegja um ófarir evrunnar og evrusvæðisins og standandi vandræði í lausn þeirra mála í sundurþykku Evrópusambandinu. (Aths. JVJ.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband