Þýzka æskan afskrifar evruna

Í nýrri skoðanakönnun þýzka WELT segja 56 % þýzkra ungmenna á aldrinum 14 til 24 ára, að evran muni ekki ganga upp til langframa. 45 % telja að evran muni gera það.

Niðurstaða fjölmiðilsins er, að þýzka æskan sé búin að afskrifa evruna sem gjaldmiðil í framtíðinni.
mbl.is Evran lækkar við lækkað lánshæfi Ítalíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband