22,6% fólks undir 25 ára aldri á evrusvæðinu er atvinnulaust

Alls eru 25 milljónir manna án atvinnu í Evrópusambandinu. Hér er ekki verið að ljúga upp á ESB, enda er þetta samhljóða fyrirsögn í sjálfu Fréttablaðinu í gær (bls. 10). Þar af eru rúmar 17 milljónir á hinu rómaða evrusvæði (í marz á þessu ári, frá þeim tíma eru nýjustu tölur). Atvinnuleysið var 10,2% í marzmánuði, en 9,4% einu ári áður. Gæfulegt eða hitt þó heldur! -JVJ.

PS. 9/5: Hér á landi var 9,3% atvinnuleysi í febr. og marz 2010, 8,6% í febr. 2011 og 7,3% í febr. 2012.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband