Andstađa viđ innlimun í ESB er ekki andúđ á Evrópu sem slíkri

Gamall ESB-sinni, Gunnar Hólmsteinn Ársćls­son, segir "maka­laust Evr­ópu­hat­ur í gangi á Ís­landi um ţess­ar mund­ir." En ţađ er ekki "Evrópu­hatur" ađ menn hafni inn­limun Íslands í Evrópu­sam­band gömlu nýlendu­veld­anna,* sem fengi allt ćđsta og ráđandi lög­gjaf­ar­vald yfir Íslandi, sem og allt ćđsta dómsvald (ESB-dómstóllinn í Lúxemborg) -- ennfremur stjórn­vald ađ auki, s.s. yfir fiskimiđum okkar.

Undirrituđum ţykir vćnt um gömlu Evrópu, ţađ kemur ţessu ESB-apparati ekkert viđ, og ţar ađ auki er hlutfall ESB af stćrđ Evrópu ekki nema 43% (eftir inntöku Króatíu) --- og fer mjög minnk­andi međ brott­hvarfi Bretlands úr ESB í haust !

 

Jón Valur Jensson.


Bloggfćrslur 9. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband