Jón Baldvin Hannibalsson afhjúpar Evrópusambandið

Reiðiræða gamla evrókratans glymur nú á öldum ljósvakans í boði Útvarps Sögu. Illa leikið Grikk­land, ótæk evra og van­hæfur Seðla­banki Evr­ópu og margt annað blöskranlegt og langt fyrir neðan allar rósbleikar vonir sprettur þar ljós­lifandi fram í þessari diatribe (refsiræðu) gamla sósíal­demókata­foringjans.

Útvarp Saga er á FM 99,4. Þátturinn var nú á 5. tímanum, langt fram á þann sjötta og verður endurtekinn í kvöld (líkl. kl 10 fremur en 11) og einnig settur á netið.

Sannarlega vert áheyrnar!

JVJ.


Bloggfærslur 2. nóvember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband