22.10.2019 | 06:36
Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
Það blasir við að vefur hans getur ekki leitt til lykta rökræðu um hugsanlegt gildi EES, því að engar athugasemdir leyfir BB á vef sínum.
Lokadómsorð um þau mál verður ekki kveðið upp af fyrir fram rammhlutdrægum Birni Bjarnasyni. Og það er ljóður á ráði hans að leyfa ekki orðræðu um fullyrðingar sínar, heldur halda bara áfram að predika sína einhliða framsetningu og láta sem hann hafi kveðið mótrök í kútinn.
Um þessi mál þarf að fjalla nánar í yfirliti og verður gert.
JVJ.
Flokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 06:48 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Fullt nafn samtakanna er: Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu (ESB) og tengslum þess við Ísland (smellið hér!) Athugasemdir skrifist hér, vinsamlegast, undir fullu nafni, og gæti menn fyllstu kurteisi. Rakalaust persónuníð ekki liðið hér.
Efni
Nýjustu færslur
- Boris Johnson hefst strax handa við að löggilda Brexit-niðurs...
- FÁKEPPNI í fjölmiðlun: ESB-maðurinn Helgi Magnússon, sem á Fr...
- Stórsigur Íhaldsflokksins blasir við í brezku þingkosningunum...
- Löngu tímabær þingsályktunartillaga komin fram um að draga t...
- Kolbrún Bergþórsdóttir þæfist við í sínum ESB-predikunum sem ...
- Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
- Nú er Fréttablaðið alfarið eign Helga Magnússonar, ESB-innli...
- Endanlegur samningur um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu...
- Gott til upprifjunar: Afstaða þingmanna til umsóknar um að Ís...
- Ein EU Liebesgedicht
- Skýrslan um EES-samninginn og áhrif hans virðist í mörgu till...
- Skýrsla 3ja manna nefndar utanríkisráðherra um meinta kosti o...
- Sjálfstæðisflokkurinn á erfitt uppdráttar með ótryggan Bjarna...
- Áberandi meirihluti Breta vill að Brexit-ákvörðunin verði vir...
- Orkupakka-gróðaáform undirbúin með margra ára fyrirvara! Helm...
Færsluflokkar
- Auðlindir og orkumál
- Bloggar
- Bretland (UK)
- Dægurmál
- English, blogs in
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fiskveiðar, sjávarútvegur
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Hermál, varnarmál
- Innflytjendamál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Norræn málefni
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Spurt er
Tenglar
EVRÓPUSAMBANDIÐ
- NEI við ESB vefsetur samtaka gegn ESB-aðild Lítið á fróðlega vefsíðuna!
- Nei við ESB Facebókarsíða samtakanna
- EVRÓPUSTOFA - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni (Í Bítið) 27. jan. 2012
Mínir tenglar
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Fjöldi frétta um fullveldismálin og hið ágenga stórveldi, sambræðslu gamalla nýlenduvelda umfram allt
- Evrópuvaktin, öflugur vefur færra manna Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson reka þessa vefsíðu, sem fylgist afar vel með öllum hræringum ESB-málefna
- ESB og almannahagur Mjög athyglisverð vefsíða Páls H. Hannessonar félagsfræðings sem hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna og sem blaðamaður, m.a. á danska blaðinu Notat.dk sem sérhæfir sig í skrifum um ESB.
- Heimssýn, heimasíðan
- Moggablogg Heimssýnar
- Vinstrivaktin gegn ESB Mjög góður vefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- zumann
- halldojo
- gunnlauguri
- maeglika
- hhraundal
- bassinn
- ragnhildurkolka
- asthildurcesil
- benediktae
- bjarnihardar
- westurfari
- alyfat
- eggertg
- einarbb
- ea
- vidhorf
- bofs
- falconer
- gmaria
- alit
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustaf
- halldorjonsson
- diva73
- hjorleifurg
- isleifur
- jaj
- fiski
- islandsfengur
- ksh
- krist
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- tibsen
- viggojorgens
- postdoc
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- ornagir
- arnarstyr
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- diddmundur
- egill
- bjartsynisflokkurinn
- sunna2
- esbogalmannahagur
- gudjonelias
- gudjul
- hreinn23
- coke
- gustafskulason
- heimssyn
- kliddi
- thjodfylking
- johanneliasson
- jonbjarnason
- prakkarinn
- jvj
- koala
- kristjan9
- lifsrettur
- maggiraggi
- predikarinn
- ragnargeir
- undirborginni
- seinars
- thflug
- skolli
- doddidoddi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur Ísleifsson, Alþingismaður, hefur haldið því fram, að þessi vanbúna EES-skýrsla frá 01.10.2019 fjalli ekki um það, sem Alþingi bað um. Elías B. Elíasson, verkfr., bætti um betur í Mogganum í gær og taldi hana ekki einu sinni svara spurningum ráðuneytisins, sem fól Birni Bjarnasyni og tveimur öðrum lögfræðingum að rita skýrslu um reynsluna af EES. Björn þrætir fyrir það í Mogganum í morgun, eins og honum einum er lagið, og mun væntanlega fá útlistun. Það blasir hins vegar við brýn þörf á því að semja almennilega, hlutlæga skýrslu, þar sem kostir og gallar ásamt valkostum verða tíundaðir.
Bjarni Jónsson, 22.10.2019 kl. 11:22
Ég þakka þér fyrir þetta, Bjarni. Það má líka endurtaka part af grein minni hér, þar sem komið var inn á þetta sama og fleira, og hér er ég að rekja viðhorf dr. Ólafs:
Og við tökum einnig eftir því hér, að í rauninni var utanríkisráðherrann Guðlaugur fyrir fram ekki hlutlaus um það sem hann bað nefndina um, og erindisbréf hans til nefndarinnar ber því vitni, að hann leggur þar leiðandi spurningar og verkefni fyrir nefndina --- að ekki stóð til að gera göllum EES-aðildar mikil skil, eins og líka sést á því, að engir heildar-útreikningar á fjárhagslegum nettóhag eða nettótapi af EES-aðildinni eru tíundaðir í skýrslunni.
En þetta hátterni hlutdrægs utanríkisráðherrans er hins vegar ekki í samræmi við upphaflegu beiðnina frá dr. Ólafi, sem samþykkt var frá Alþingi, áður en Guðlaugur Þór fór um hana höndum sínum!!
Jón Valur Jensson, 22.10.2019 kl. 15:27
Þeir hafa sitt fram í krafti valdsins sem trúgjarnir kjósendur veittu þeim; það er aðeins tímaspursmál hvenær völdin verða tekin af þeim.
Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2019 kl. 03:29
Skörulega mælt, Helga.
Með kærri félagskveðju,
Jón Valur Jensson, 23.10.2019 kl. 04:28
Björn Bjarnason skýlir sér bak við erindisbréf, segir að unnið hafi verið samkvæmt því. Nú hef ég ekki séð það erindisbréf og verð því að trúa því að BB sé að segja satt. En sé svo er ljóst að utanríkisráðherra hefur ekki sinnt sinni skyldu, að skipa nefnd til að skoða kosti og galla EES aðildar, eins og ályktun alþingis hljóðaði upp á.
Svo má auðvitað skoða málið með bjartsýnisaugum, að ráðherra sé einungis hálfnaður með það verkefni sem alþingi fól honum. Að hann hafi kannski ætlað að skipta því í tvennt. Fyrst að fá fram skýrslu um kosti aðildar og síðan að skipa annan hóp til skýrslugerðar um ókostina. Þegar hann skipaði í nefndina sem skoðaði kostina valdi hann fólk sem sérstaklega er umhugað um aðildina. Hann beitir þá væntanlega sömu meðulum við val í nefnd um skoðun á ókostunum og velur fólk sem er á móti aðild, eða hvað?
Í öllu falli verður að klára málið. Alþingi setti ráðherra fyrir verkefni og honum ber að klára það!
Gunnar Heiðarsson, 23.10.2019 kl. 08:23
Mjög gott innlegg frá þér, Gunnar, og glögg þín rök fyrir þessu!
Já, þrýsta þarf á ráðherrann að stofna til nýrrar 20 millj. króna nefndar þar sem Björn Bjarnason á engan hlut að máli, en hins vegar ágætir, faglegir og afar upplýstir menn á borð við Bjarna Jónsson rafmagnsverkfræðing, Stefán Má Stefánsson lagaprófessor og Jón Bjarnason, fyrrv. sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Gunnar Heiðarsson væri prýðilegur sem rökvís ritari nefndarinnar.
Jón Valur Jensson, 23.10.2019 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.