24.11.2017 | 19:39
Úrskurđur Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Geirs Haarde felur líka í sér stjórnarskrárbrot međ ESB-umsókninni
MDE byggđi á ţví ađ 16.-19.gr. stjórnarskrárinnar vćru í gildi: ađ meiri háttar stjórnarmálefni bćri ţví ađ leggja fyrir ríkisstjórn. En ţar er og kveđiđ á um ađ slík mál skal bera undir forsetann og ađ undirskrift hans fullgildi ţau. Ţađ á ekki ađeins viđ um lagafrumvörp.
Ţingsályktunartillagan um ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu var slíkt "mikilvćgt stjórnarmálefni", eins og Árni Páll Árnason (lögfrćđingur og formađur Samfylkingarinnar!) sagđi sjálfur og viđurkenndi, sjá hér: Árni Páll Árnason minnir óvart á ađ ESB-umsókn Össurar og hans eigin flokks var ólögmćt!
Samt hljópst Össur, ţá utanríkisráđherra, fram hjá ţeirri skyldu ađ bera máliđ undir Ólaf forseta -- stökk bara međ ţingsályktunina (ţá enn ekki fullgilda skv. ákvćđum stjórnarskrár) beint út til ESB og ţađ tvisvar!
Össur Skarphéđinsson verđskuldar ađ vera dreginn fyrir Landsdóm vegna ţessa stjórnarskrárbrots.
Ţađ sem meira er: Sjálf umsóknin var og er ógild. Alţingi uppfyllir bezt skyldu sína međ ţví ađ afturkalla formlega ţá samţykkt naums meirihluta ţingmanna í júlí 2009.
Jón Valur Jensson.
16.-19. gr. Stjórnarskrár lýđveldisins Íslands eru sem hér segir:
16. gr. Forseti lýđveldisins og ráđherrar skipa ríkisráđ, og hefur forseti ţar forsćti.
Lög og mikilvćgar stjórnarráđstafanir skal bera upp fyrir forseta í ríkisráđi.
17. gr. Ráđherrafundi skal halda um nýmćli í lögum og um mikilvćg stjórnarmálefni. Svo skal og ráđherrafund halda, ef einhver ráđherra óskar ađ bera ţar upp mál. Fundunum stjórnar sá ráđherra, er forseti lýđveldisins hefur kvatt til forsćtis, og nefnist hann forsćtisráđherra.
18. gr. Sá ráđherra, sem mál hefur undirritađ, ber ţađ ađ jafnađi upp fyrir forseta.
19. gr. Undirskrift forseta lýđveldisins undir löggjafarmál eđa stjórnarerindi veitir ţeim gildi, er ráđherra ritar undir ţau međ honum.
Athugasemdir
Í Vikulokum á Rás 1 vilja Ragnheiđur Elín Árnadótir, fv. ráđherra Sjálfstćđisflokksins, og Ţorsteinn Víglundsson afnema lögin um Landsdóm, en Elín (Briem?) lögfrćđingur vill laga ţau og breyta. En engin ţörf er á ađ hlífa brotafólki Jóhönnustjórnar.
Jón Valur Jensson, 25.11.2017 kl. 11:46
Eydís Blöndal heitir reyndar lögfrćđingurinn sem er í Vikulokunum, laugardags-ţćttinum sem nú er ađ ljúka.
Jón Valur Jensson, 25.11.2017 kl. 11:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.