Ríkisstjórn Bretlands einörð í úrsögninni

Theresa May segir það sem hún meinar og meinar það sem hún segir með orðunum Brexit is Brexit. Því ákveður hún nú að Bretar taki ekki við forseta-embættinu í ESB á næsta ári eins og til hafði staðið.

Komið er í ljós að hrakspár um einangrun Breta, m.a. frá Bandaríkjum Obama, voru úr lausu lofti gripnar.*  Jafnvel eru það viðskiptin við Bretland sem Bandaríkjunum voru efst í huga um fríverzlunarsamning við ESB. Því er jafnvel líklegt nú að slíkur samningur UK og USA, einfaldari í vinnslu en við ESB, verði meira forgangsmál í Washington en samningur við Evrópusambandið!

*Sbr. hér:  fullveldi.blog.is/admin/blog/?entry_id=2176692

JVJ.


mbl.is Taka ekki við forsetaembættinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband