Samfylkingin orðin munaðarlaus vegna allsherjarvanda ESB?

Nú vill meirihluti Breta (53:47%) úrsögn lands síns úr Evrópu­sam­band­inu. Ein­ung­is 22% telja lík­legt að Cameron tak­ist að landa góðu sam­komu­lagi við ESB skv. nýrri könn­un­.

Virki­lega sorg­legt fyrir Sam­fylk­ingar-kálfa,

sauð­tryggir sem elta vildu Jóhönnu´ að því borði.

Munaðarlausa þá mætti kalla, álfa,

og mjög svo út úr hól, ef við kveðum rétt að orði.

 

Jón Valur Jensson.


mbl.is Meirihluti Breta vill úr ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband