Finnskur efnahagur stefnir nú mest allra niður á við á evrusvæðinu

Finnland er nú kallað nýjasti "sjúklingur Evrópu" (þetta heiti var fyrst notað um Tyrkjaveldi í að­drag­anda hruns þess snemma á 20. öld). Met-samdráttur þjóðar­framleiðslu, ósam­keppnis­hæfi vegna launakostnaðar, lélegt gengi Nokia, allt þetta stuðlar að slökustu frammistöðu Finnlands nú á 3. ársfjórðungi 2015.

En það er ekki hrópandi húrra fyrir hinum evrusvæðis-löndunum, aðeins tvö þeirra, Spánn og Slóvakía, skríða lítillega yfir 0,5% aukningu þjóðartekna, en meðaltalshækkunin á evrusvæðinu aðeins 0,3% (margfalt minni en hjá okkur Krónlendingum):

JVJ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband