Ekki þurftum við á Evrópusambandinu að halda til að fá allan þennan fjölda ferðamanna

Árið 2012 fjölgaði ferðamönnum hingað um 20%, árið 2013 um 21%, fyrra um 24%, en eft­ir fyrstu 10 mán. þessa árs­ins er aukn­ingin 30% milli ára, var 1.109.000 manns (855 þús. á sama tíma­bili í fyrra).

Ekki hefði þetta gerzt í þvílíkum mæli, ef við hefðum verið í Evrópusambandinu, þegar bankakreppan reið yfir. Við hefðum lent í sömu súpunni og Írar, sem búa við talsvert atvinnuleysi og miklu rýrari hagvöxt en við, enda þrælbundnir evrunni, sem gaf þeim engan sveigjanleika til að taka áfallinu 2008.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ferðamannafjöldinn umfram allar spár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur þetta getur ekki verið nær sannleikanum. 

Valdimar Samúelsson, 11.11.2015 kl. 23:41

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þakka þér, Valdimar. smile

Jón Valur Jensson, 13.11.2015 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband