Enn hafnar yfirgnæfandi meirihluti Norðmanna inngöngu í Evrópusambandið

Tvær nýjar kannanir staðfesta þetta. Í könnun Verdens Gang eru 72% þeirra, sem afstöðu tóku, and­víg, en 28% hlynnt inngöngu. Í annarri fyr­ir dag­blaðið Nati­on­en eru 74% á móti inn­göngu í ESB, en 16,8% henni hlynnt.

  • "Fram kem­ur í frétt­inni [frá Verdens Gang] að meiri­hluti kjós­enda allra stjórn­mála­flokk­anna sem sæti eiga á norska þing­inu hafni inn­göngu í sam­bandið."

Gleðilegt að Norðmenn eru glaðvakandi í þessum efnum og láta ekki seiða sig inn í Brussel-björgin, þótt margir svikulir í stjórnmála­stéttinni megi naumast vatni halda af hrifningu yfir öllu stórveldis­apparatinu –– og háu laununum hjá starfs­mönnum þess í Brussel. ––jvj.


mbl.is Norðmenn andvígir inngöngu í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband