6.3.2014 | 04:16
Ferðin sem aldrei skyldi farin hafa verið
Kjaran auglýsir nú EBA-pappírstætara, þýzka hágæðaframleiðslu. Er þetta tilvalið tækifæri og viðblasandi lausn á þvi vandræðamáli sem Össurarumsóknin ólögmæta hefur verið okkur allt frá upphafi. Nú er tilvalið að renna henni í gegnum tætarann og að upplýsa Brusselmenn um þau farsælu endalok hennar.
Merkilegt annars með þessa "vegferð" Samfylkingarmanna með gervalla þjóðina. Henni má líkja við langt ferðalag, sem hópi nokkrum var gert að fara austur á Langanes, án þess að hann fengi nokkru um það ráðið, en þegar hann hafði á nær hálfnaðri leið fengið sína menn til að taka yfir stjórn á rútunni, þá sem höfðu ekki áhuga á lokatakmarkinu fremur en hópurinn sjálfur, þá heyrðist kveðið úr horni: "Nei, nú verður að kjósa um það, fyrir lítinn kvartmilljarð, hvort við höldum ferðinni áfram, úr því að við erum komin svona langt, eða setjum ákvörðun um það á ís, af því að það er aldrei að vita, hvað kynni að vera í pakkanum sem við fengjum, þegar á leiðarenda yrði komið!"
Jón Valur Jensson.
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 04:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Fullt nafn samtakanna er: Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu (ESB) og tengslum þess við Ísland (smellið hér!) Athugasemdir skrifist hér, vinsamlegast, undir fullu nafni, og gæti menn fyllstu kurteisi. Rakalaust persónuníð ekki liðið hér.
Efni
Nýjustu færslur
- Boris Johnson hefst strax handa við að löggilda Brexit-niðurs...
- FÁKEPPNI í fjölmiðlun: ESB-maðurinn Helgi Magnússon, sem á Fr...
- Stórsigur Íhaldsflokksins blasir við í brezku þingkosningunum...
- Löngu tímabær þingsályktunartillaga komin fram um að draga t...
- Kolbrún Bergþórsdóttir þæfist við í sínum ESB-predikunum sem ...
- Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
- Nú er Fréttablaðið alfarið eign Helga Magnússonar, ESB-innli...
- Endanlegur samningur um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu...
- Gott til upprifjunar: Afstaða þingmanna til umsóknar um að Ís...
- Ein EU Liebesgedicht
- Skýrslan um EES-samninginn og áhrif hans virðist í mörgu till...
- Skýrsla 3ja manna nefndar utanríkisráðherra um meinta kosti o...
- Sjálfstæðisflokkurinn á erfitt uppdráttar með ótryggan Bjarna...
- Áberandi meirihluti Breta vill að Brexit-ákvörðunin verði vir...
- Orkupakka-gróðaáform undirbúin með margra ára fyrirvara! Helm...
Færsluflokkar
- Auðlindir og orkumál
- Bloggar
- Bretland (UK)
- Dægurmál
- English, blogs in
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fiskveiðar, sjávarútvegur
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Hermál, varnarmál
- Innflytjendamál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Norræn málefni
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Spurt er
Tenglar
EVRÓPUSAMBANDIÐ
- NEI við ESB vefsetur samtaka gegn ESB-aðild Lítið á fróðlega vefsíðuna!
- Nei við ESB Facebókarsíða samtakanna
- EVRÓPUSTOFA - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni (Í Bítið) 27. jan. 2012
Mínir tenglar
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Fjöldi frétta um fullveldismálin og hið ágenga stórveldi, sambræðslu gamalla nýlenduvelda umfram allt
- Evrópuvaktin, öflugur vefur færra manna Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson reka þessa vefsíðu, sem fylgist afar vel með öllum hræringum ESB-málefna
- ESB og almannahagur Mjög athyglisverð vefsíða Páls H. Hannessonar félagsfræðings sem hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna og sem blaðamaður, m.a. á danska blaðinu Notat.dk sem sérhæfir sig í skrifum um ESB.
- Heimssýn, heimasíðan
- Moggablogg Heimssýnar
- Vinstrivaktin gegn ESB Mjög góður vefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- zumann
- halldojo
- gunnlauguri
- maeglika
- hhraundal
- bassinn
- ragnhildurkolka
- asthildurcesil
- benediktae
- bjarnihardar
- westurfari
- alyfat
- eggertg
- einarbb
- ea
- vidhorf
- bofs
- falconer
- gmaria
- alit
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustaf
- halldorjonsson
- diva73
- hjorleifurg
- isleifur
- jaj
- fiski
- islandsfengur
- ksh
- krist
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- tibsen
- viggojorgens
- postdoc
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- ornagir
- arnarstyr
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- diddmundur
- egill
- bjartsynisflokkurinn
- sunna2
- esbogalmannahagur
- gudjonelias
- gudjul
- hreinn23
- coke
- gustafskulason
- heimssyn
- kliddi
- thjodfylking
- johanneliasson
- jonbjarnason
- prakkarinn
- jvj
- koala
- kristjan9
- lifsrettur
- maggiraggi
- predikarinn
- ragnargeir
- undirborginni
- seinars
- thflug
- skolli
- doddidoddi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í þessari grein frá því ílok Maí í fyrra:
http://www.euractiv.com/enlargement/barroso-tells-iceland-decide-fas-news-529332
Segir Barrosso að klukkan tifi og að ríkistjornin verði án tafar að taka ákvörðun um hvort hún ætli að halda ferlinu áfram eða hætta við.
Evrópubandalagsinnar sjá þessa grein a annan veg og vitna til orða Barrossós um það að kjosa eigi um framhaldið innan fjögurra ára. Þetta er túlkað sem að Sigmundur hafi lofað Barrossó því að kjósa um framhaldið.
Það er einn galli á gjöf Njarðar. Barrossó er þarna að vísa til heitstrenginga Össurar frá því mánuði áður þegar hann gerði hlé á viðræðum. gunnar Bragi fór síðan út í Júní og sleit viðræðunum formlega.
Semsagt: Þetta er eftir að Össur strengir heit um þjóðaratkvæði við hann og áður en núverandi ríkistjórn slítur viðræðum.
Evrópusinnar eru því að eigna Sigmundi loforð sem Össur gaf Barrosso mánuði fyrir þennan umrædda fund, enda hvergi vitnað til orða Sigmundar í þessa veru.
Er þetta ekki alveg stórfenglegt hvernig spunarokkarnir vinna?
Jón Steinar Ragnarsson, 6.3.2014 kl. 04:57
Össur gerði reyndar hlé á þessu í Janúar 2013.
Jón Steinar Ragnarsson, 6.3.2014 kl. 05:21
Það var rétt Jón Valur. Ég held samt að þessi umsóln verð eftirsót plakkard fyrir næstu kynslóð. Við ættum að byðja Ólaf að skrifa undir hana núna. Það væri gaman að heyra í honum um þetta mál og skrítið að hann hafi aldrei tjáð sig með það.
Valdimar Samúelsson, 6.3.2014 kl. 17:00
Maður er farinn að halda að þessi 46.000 manns sem hafa skrifað undir áskorun um framhald á því að "kíkja í pakkann" falli undir galla skólakerfisins sem fram hefur komið um að fólk geti ekki lesið sér til gagns.
Þetta á einnig við stóran hluta Alþingismanna sem hamra enn á því að klára að kíkja í pakkann.
Það væri ráð að setja nokkra lestrarkennara á háum launum inn á Alþingi og láta alþingismenn lesa Rómarsáttmálann.
Eggert Guðmundsson, 8.3.2014 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.