3.2.2014 | 19:23
Aðeins 19,1% Norðmanna vilja inn í Evrópusambandið, aðeins 26,2% Íslendinga og aðeins 58,2% samfylkingarmanna.
Takmarkað umboð Samfylkingarforystunnar er sláandi. Samfylkingarmaður, Hans Hafsteinn Þorvaldsson segir á Facebók: "Hvar eru furðuflokksbræður mínir sem vilja inní ESB og skilja ekki hvað sjálfstæði er mikilvægt, gera svo vel að lesa Frosta." Þar vísar hann þeim á grein Frosta Sigurjónssonar, Eru evruríkin fullvalda? ...
En íslenzka könnunin, sem um ræðir hér ofar, var framkvæmd af Fréttablaðinu og Stöð 2, þannig að augljóst er, að ekki er hún frá ESB-andstæðingum komin. Nauðugt viljugt varð ESB-Fréttablaðið að birta þessar niðurstöður!
Norðmenn hafa verið á þessu róli: um 71-75% andvíg því að fara inn í Evrópusambandið. Höldum okkur við þann sama sjálfstæðisanda, enda eru allar ytri náttúrlegar aðstæður hagstæðar okkur og líkur á enn meiri vexti hér en í Noregi, á sviði síaukinnar ferðaþjónustu og vonin góð um ágóða af olíuvinnslu.
Jón Valur Jensson.
71% Norðmanna vilja ekki í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Fullt nafn samtakanna er: Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu (ESB) og tengslum þess við Ísland (smellið hér!) Athugasemdir skrifist hér, vinsamlegast, undir fullu nafni, og gæti menn fyllstu kurteisi. Rakalaust persónuníð ekki liðið hér.
Efni
Nýjustu færslur
- Boris Johnson hefst strax handa við að löggilda Brexit-niðurs...
- FÁKEPPNI í fjölmiðlun: ESB-maðurinn Helgi Magnússon, sem á Fr...
- Stórsigur Íhaldsflokksins blasir við í brezku þingkosningunum...
- Löngu tímabær þingsályktunartillaga komin fram um að draga t...
- Kolbrún Bergþórsdóttir þæfist við í sínum ESB-predikunum sem ...
- Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
- Nú er Fréttablaðið alfarið eign Helga Magnússonar, ESB-innli...
- Endanlegur samningur um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu...
- Gott til upprifjunar: Afstaða þingmanna til umsóknar um að Ís...
- Ein EU Liebesgedicht
- Skýrslan um EES-samninginn og áhrif hans virðist í mörgu till...
- Skýrsla 3ja manna nefndar utanríkisráðherra um meinta kosti o...
- Sjálfstæðisflokkurinn á erfitt uppdráttar með ótryggan Bjarna...
- Áberandi meirihluti Breta vill að Brexit-ákvörðunin verði vir...
- Orkupakka-gróðaáform undirbúin með margra ára fyrirvara! Helm...
Færsluflokkar
- Auðlindir og orkumál
- Bloggar
- Bretland (UK)
- Dægurmál
- English, blogs in
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fiskveiðar, sjávarútvegur
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Hermál, varnarmál
- Innflytjendamál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Norræn málefni
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Spurt er
Tenglar
EVRÓPUSAMBANDIÐ
- NEI við ESB vefsetur samtaka gegn ESB-aðild Lítið á fróðlega vefsíðuna!
- Nei við ESB Facebókarsíða samtakanna
- EVRÓPUSTOFA - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni (Í Bítið) 27. jan. 2012
Mínir tenglar
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Fjöldi frétta um fullveldismálin og hið ágenga stórveldi, sambræðslu gamalla nýlenduvelda umfram allt
- Evrópuvaktin, öflugur vefur færra manna Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson reka þessa vefsíðu, sem fylgist afar vel með öllum hræringum ESB-málefna
- ESB og almannahagur Mjög athyglisverð vefsíða Páls H. Hannessonar félagsfræðings sem hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna og sem blaðamaður, m.a. á danska blaðinu Notat.dk sem sérhæfir sig í skrifum um ESB.
- Heimssýn, heimasíðan
- Moggablogg Heimssýnar
- Vinstrivaktin gegn ESB Mjög góður vefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- zumann
- halldojo
- gunnlauguri
- maeglika
- hhraundal
- bassinn
- ragnhildurkolka
- asthildurcesil
- benediktae
- bjarnihardar
- westurfari
- alyfat
- eggertg
- einarbb
- ea
- vidhorf
- bofs
- falconer
- gmaria
- alit
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustaf
- halldorjonsson
- diva73
- hjorleifurg
- isleifur
- jaj
- fiski
- islandsfengur
- ksh
- krist
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- tibsen
- viggojorgens
- postdoc
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- ornagir
- arnarstyr
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- diddmundur
- egill
- bjartsynisflokkurinn
- sunna2
- esbogalmannahagur
- gudjonelias
- gudjul
- hreinn23
- coke
- gustafskulason
- heimssyn
- kliddi
- thjodfylking
- johanneliasson
- jonbjarnason
- prakkarinn
- jvj
- koala
- kristjan9
- lifsrettur
- maggiraggi
- predikarinn
- ragnargeir
- undirborginni
- seinars
- thflug
- skolli
- doddidoddi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 208655
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru þetta öruggar tölur vegan samfylkingu. Efa það.
Valdimar Samúelsson, 3.2.2014 kl. 19:56
Þetta eru tölurnar á forsíðu þess blaðs í dag.
Samtök um rannsóknir á ESB ..., 3.2.2014 kl. 23:31
78% kjósenda Samfylkingar (58 af 74) vilja inn í ESB skv. þessum tölum, af þeim sem taka afstöðu, en 22% (16 af 74) vilja það ekki. En Björt framtíð er líka með sömu 78% fylgnina (48 af 61).
Einungis er hægt að miða við þá sem taka afstöðu og þeir mynda þá hin nýju 100%.
Ívar Pálsson, 4.2.2014 kl. 16:26
Ef það á við um Samfylkingu, Ívar, þá verður að reikna það eins út hjá þeim sem styðja Sjálfstæðisflokkinn, og þar eru þá aðeins 9,9% sem vilja inn í Evrópusambandið, en 75,6% sem vilja það ekki. Sá sáralitli ESB-minnihluti sjálfstæðismanna á skv. því miklu minni rétt á að ráða stefnu síns flokks heldur en 22% ESB-andstæði minnihlutinn innan Samfylkingar að snúa við stefnu hennar þar. Samt er alltaf í þessu sama Fréttablaði, t.d. í greinum ÞP, verið að gefa því skóna, að Sjálfstæðisflokkurinn eigi að virða það, að "innan flokksins" sé "verulega mikil óánáægja" með ESB-andstöðu landsfundar flokksins !!!
En þú hlýtur að sjá það sjálfur, að það er makalaust lélegur árangur hjá Samfylkingar-forystunni, með þetta nánast eina gegnumgangandi stefnumál sitt á heilanum (og meira en hálfs áratugs áróður fyrir því), að ekki nema 58,2% stuðningsmanna flokksins treysta sér til að segjast styðja inngöngu í ESB!
Jón Valur Jensson, 4.2.2014 kl. 22:35
... verið að GERA því skóna ...
Jón Valur Jensson, 5.2.2014 kl. 01:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.