Ólíkt betra er NAFTA Evrópusambandinu

Ragnheiđur Elín Árnadóttir er međ tillögu um tolla- og/eđa vörugjalds-lćkkun, sem myndi nýtast mörgum hér, ţ.e. á innfluttum iđnađarvörum frá Bandaríkjunum, en ofurtollar eru hér t.d. á innfluttum bílum. Og slík lćkkun -- eđa tollasamningur viđ Bandaríkin, jafnvel innganga í NAFTA -- myndi ekki kosta okkur snefil af löggjafarvalds-rétti Alţingis, ólíkt innlimun í Evrópusambandiđ.

Menn geta ekki ţrćtt fyrir ţetta síđastnefnda, ţ.e. ađ ESB heimtar ćđstu löggjafarréttindi yfir hverju nýju međlimaríki, ţetta stendur í hverjum inntökusáttmála (accession treaty, sem ranglega er oftast kallađur hér "ađildarsamningur"). Og sá, sem gerir sér ekki grein fyrir ţessari stađreynd og háskalegum afleiđingum hennar, heldur augljóslega ekki vöku sinni!

Eđa lćtur lesandinn sér detta í hug, ađ Kanada og Mexíkó myndu nokkurn tímann vilja veita Bandaríkjamönnum ćđstu löggjafarréttindi yfir sér í krafti NAFTA-fríverzlunarbandalagsins?!

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband