Anna Kvaran: ESB er EKKI hugsað fyrir þjóðlega hagsmuni

Ég var að horfa á ZDF-fréttir rétt áðan og þar talaði hr. Westerwelle Außenminister (utanríkisráðherra Þýskalands) um "sérþarfir" Englands gagnvart ESB og hann sagði orðrétt: "EU ist NICHT für Nationale Interessen gedacht! Es ist eine Schicksals-gemeinschaft." !!!!!!! (Hann lagði áherslu á "NICHT")

Schicksal= Destiny= ÖRLÖG!!! Örlagabandalag!!!

Hahh! Hann er sko ekki til í að gefa "England oder andere Nationen" fleiri undanþágur á þeirra sérþörfum!!!!!!!!!!

Oder andere Nationen= Englandi og Íslandi!?! (erum við andere Nationen?)

Það var þungt í Westerwelle í kvöld.

Ekkert bros, þungar brúnir...

Anna Kvaran.

Við þökkum Önnu þessa ágætu sendingu, sem barst okkur í gær. 


mbl.is Hægt verði að yfirgefa evrusvæðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það hlýtur að hafa verið hrollvekjandimað heyra þetta á frummálinu. Sennilega hefur kórinn brostið í Horst Wessel á eftir og aðdáendahróp þúsundanna hafa heyrst eins og suðí klósettkassa á bakvið.;D sieg Westwelle! Sieg Westwelle!

Jón Steinar Ragnarsson, 25.1.2013 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband