59,6% hlynnt afturköllun ESB-umsóknar, 40,4% á móti afturköllun

Þetta kom í ljós í skoðanakönnun sem Gallup gerði fyrir Heimssýn í sept.-okt. sl., og eru hér einungis taldir þeir, sem afstöðu tóku í könnuninni. Hlutlausir voru 9,9%, hlynntir afturköllun 53,7%, en andvígir aðeins 36,4%. Í hliðstæðri könnun sumarið 2011 voru 51% hlynnt afturköllun, en 38,5% á móti. "Nýja könnunin sýnir að þeim fjölgar sem vilja afturkalla ESB-umsóknina." (Heimssýn, á forsíðu nýútkomins 16 síðna upplýsingablaðs.)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband