16.6.2012 | 23:54
Ólafur Ragnar Grímsson er andvígur inngöngu í Evrópusambandið
- Af þeim þúsundum mála, sem Alþingi hefur afgreitt meðan ég hef verið forseti, eru það aðeins þrjú mál sem ég hef haft afskipti af, og það er Icesave, það er Evrópusambandsmálið, og það er fjölmiðlafrumvarpið.
Svo mælti langvinsælasti forsetaframbjóðandinn (skv. nýjustu skoðanakönnun) í viðtali á Útvarpi Sögu, sem endurtekið var á þessu laugardagskvöldi (nokkurn veginn orðrétt hér og efnislega 100% þannig).
Fyrr í viðtalinu ræddi Ólafur bæði EES-samninginn og ESB-inntökumálið all-ýtarlega og gerði andstöðu sína við samning um "aðild" deginum ljósari. Væri fengur að því að fá upptöku eða afrit af því viðtali hingað á vefsíðuna.
Jón Valur Jensson.
Ólafur Ragnar með 58% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Fullveldi og sjálfstæði Íslands, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Fullt nafn samtakanna er: Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu (ESB) og tengslum þess við Ísland (smellið hér!) Athugasemdir skrifist hér, vinsamlegast, undir fullu nafni, og gæti menn fyllstu kurteisi. Rakalaust persónuníð ekki liðið hér.
Efni
Nýjustu færslur
- Boris Johnson hefst strax handa við að löggilda Brexit-niðurs...
- FÁKEPPNI í fjölmiðlun: ESB-maðurinn Helgi Magnússon, sem á Fr...
- Stórsigur Íhaldsflokksins blasir við í brezku þingkosningunum...
- Löngu tímabær þingsályktunartillaga komin fram um að draga t...
- Kolbrún Bergþórsdóttir þæfist við í sínum ESB-predikunum sem ...
- Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
- Nú er Fréttablaðið alfarið eign Helga Magnússonar, ESB-innli...
- Endanlegur samningur um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu...
- Gott til upprifjunar: Afstaða þingmanna til umsóknar um að Ís...
- Ein EU Liebesgedicht
- Skýrslan um EES-samninginn og áhrif hans virðist í mörgu till...
- Skýrsla 3ja manna nefndar utanríkisráðherra um meinta kosti o...
- Sjálfstæðisflokkurinn á erfitt uppdráttar með ótryggan Bjarna...
- Áberandi meirihluti Breta vill að Brexit-ákvörðunin verði vir...
- Orkupakka-gróðaáform undirbúin með margra ára fyrirvara! Helm...
Færsluflokkar
- Auðlindir og orkumál
- Bloggar
- Bretland (UK)
- Dægurmál
- English, blogs in
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fiskveiðar, sjávarútvegur
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Hermál, varnarmál
- Innflytjendamál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Norræn málefni
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Spurt er
Tenglar
EVRÓPUSAMBANDIÐ
- NEI við ESB vefsetur samtaka gegn ESB-aðild Lítið á fróðlega vefsíðuna!
- Nei við ESB Facebókarsíða samtakanna
- EVRÓPUSTOFA - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni (Í Bítið) 27. jan. 2012
Mínir tenglar
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Fjöldi frétta um fullveldismálin og hið ágenga stórveldi, sambræðslu gamalla nýlenduvelda umfram allt
- Evrópuvaktin, öflugur vefur færra manna Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson reka þessa vefsíðu, sem fylgist afar vel með öllum hræringum ESB-málefna
- ESB og almannahagur Mjög athyglisverð vefsíða Páls H. Hannessonar félagsfræðings sem hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna og sem blaðamaður, m.a. á danska blaðinu Notat.dk sem sérhæfir sig í skrifum um ESB.
- Heimssýn, heimasíðan
- Moggablogg Heimssýnar
- Vinstrivaktin gegn ESB Mjög góður vefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- zumann
- halldojo
- gunnlauguri
- maeglika
- hhraundal
- bassinn
- ragnhildurkolka
- asthildurcesil
- benediktae
- bjarnihardar
- westurfari
- alyfat
- eggertg
- einarbb
- ea
- vidhorf
- bofs
- falconer
- gmaria
- alit
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustaf
- halldorjonsson
- diva73
- hjorleifurg
- isleifur
- jaj
- fiski
- islandsfengur
- ksh
- krist
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- tibsen
- viggojorgens
- postdoc
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- ornagir
- arnarstyr
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- diddmundur
- egill
- bjartsynisflokkurinn
- sunna2
- esbogalmannahagur
- gudjonelias
- gudjul
- hreinn23
- coke
- gustafskulason
- heimssyn
- kliddi
- thjodfylking
- johanneliasson
- jonbjarnason
- prakkarinn
- jvj
- koala
- kristjan9
- lifsrettur
- maggiraggi
- predikarinn
- ragnargeir
- undirborginni
- seinars
- thflug
- skolli
- doddidoddi
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 208693
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér kemur lítið við afstaða hans til einstakra mála, enda á hún ekki að ráða úrslitum hjá forseta. Þarna finnst mér gæta mikils misskilnings hjá mönnum, sem telja þetta vera atriði varðandi vald hans. Forseti, sem fer eftir pólitískri sannfæringu, jafnvel þótt það sé á skjön við þjóðina, er ekki forseti í lýðræðisríki.
Hans hlutverk er að svara kalli þjóðarinnar, ef stjórnvöld ætla að ganga þvert á vilja hennar. Það er ekkert flóknara en það. Málskotsrétturinn er þjóðarinnar, en ekki forsetans í þeim skilningi. Ef sýnilegur meirihluti er ekki andvígur lagasamþykkt, þá samþykkir hann lög, ef mótbyrinn er afgerandi eða þjóðin klofin, þá lætur hann hana sjálfa skera úr um það, hvort sem það verður til góðs eða ills.
Í þessu samhengi finnst mér þessi fyrirsögn mæla meira gegn Ólafi en hitt. Það er algert aukaatriði hvort hann er sammála meirihluta þjóðarinnar eða ekki. Ef hann rækir skyldur sínar samkvæmt stjórnarskrá, þá er það mér nóg.
Þótt hann væri Evrópusambandsinni, en sverði eið að því að leyfa þjóðinni að ráða, burtséð frá því, þá kýs ég hann. Það er ópólitískur forseti sem skilur hlutverk sitt og skyldur, sem við þurfum. Ekki despot eða diktator sem fylgir eigin duttlungum. Helsti andstæðingur hans er aftur á móti ekki þannig forsetaefni.
Jón Steinar Ragnarsson, 17.6.2012 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.