28.4.2012 | 06:34
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir: Illu heilli var ESB-umsóknin lögð fram
"Það er vel hægt að taka upplýsta ákvörðun um aðild á grundvelli þess sem við þegar vitum," segir hún réttilega í Mbl.-viðtali og telur að endurskoða verði aðildarviðræðurnar hið allra fyrsta, að þjóðin fái að kjósa um það.
"Ruddalega" segir Jón Bjarnason, flokksbróðir Guðfríðar Lilju, þá framkomu Árna Þórs Sigurðssonar, formanns nefndarinnar, í Guðfríðar garð, að hún skyldi ekki höfð með í ráðum þegar utanríkismálanefnd vísaði margra milljarða IPA-styrkjum frá ESB til afgreiðslu þingsins, þ.e.a.s. í stað þess að kæfa þá ósvífnu, ólögmætu aðgerð í fæðingu. Þetta gerist á sama tíma og Evrópustofa undirbýr mikil hátíðahöld hér á Íslandi á næstu dögum! Frá henni segir í Morgunblaðinu í dag.
Guðfríður minnir einnig á alvarlegar hótanir Evrópusambandsins út af makrílveiðum okkar "að ógleymdri aðild að málsókn vegna Icesave," og er greinilegt, að hún hefur fengið sig fullsadda af þjónkun flokksforystu sinnar við þráhyggju og stjórnsemi Samfylkingarinnar. Kemur það fáum kunnugum á óvart. Hriktir nú mjög í tæpum stjórnarmeirihlutanum, sem svo er trausti rúinn, að einungis 22% aðspurðra segjast styðja stjórnarflokkana í nýjustu skoðanakönnun.
Jón Valur Jensson.
Þjóðin verði spurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Evrópumál | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 06:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Fullt nafn samtakanna er: Samtök um rannsóknir á Evrópusambandinu (ESB) og tengslum þess við Ísland (smellið hér!) Athugasemdir skrifist hér, vinsamlegast, undir fullu nafni, og gæti menn fyllstu kurteisi. Rakalaust persónuníð ekki liðið hér.
Efni
Nýjustu færslur
- Boris Johnson hefst strax handa við að löggilda Brexit-niðurs...
- FÁKEPPNI í fjölmiðlun: ESB-maðurinn Helgi Magnússon, sem á Fr...
- Stórsigur Íhaldsflokksins blasir við í brezku þingkosningunum...
- Löngu tímabær þingsályktunartillaga komin fram um að draga t...
- Kolbrún Bergþórsdóttir þæfist við í sínum ESB-predikunum sem ...
- Óhjálpfús Björn Bjarnason við leitina að sannleikanum um EES
- Nú er Fréttablaðið alfarið eign Helga Magnússonar, ESB-innli...
- Endanlegur samningur um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu...
- Gott til upprifjunar: Afstaða þingmanna til umsóknar um að Ís...
- Ein EU Liebesgedicht
- Skýrslan um EES-samninginn og áhrif hans virðist í mörgu till...
- Skýrsla 3ja manna nefndar utanríkisráðherra um meinta kosti o...
- Sjálfstæðisflokkurinn á erfitt uppdráttar með ótryggan Bjarna...
- Áberandi meirihluti Breta vill að Brexit-ákvörðunin verði vir...
- Orkupakka-gróðaáform undirbúin með margra ára fyrirvara! Helm...
Færsluflokkar
- Auðlindir og orkumál
- Bloggar
- Bretland (UK)
- Dægurmál
- English, blogs in
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fiskveiðar, sjávarútvegur
- Fjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Hermál, varnarmál
- Innflytjendamál
- Kjaramál
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Norræn málefni
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spilling í stjórnmálum
- Stjórnlagaþing
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Spurt er
Tenglar
EVRÓPUSAMBANDIÐ
- NEI við ESB vefsetur samtaka gegn ESB-aðild Lítið á fróðlega vefsíðuna!
- Nei við ESB Facebókarsíða samtakanna
- EVRÓPUSTOFA - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viðtal við JVJ á Bylgjunni (Í Bítið) 27. jan. 2012
Mínir tenglar
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Fjöldi frétta um fullveldismálin og hið ágenga stórveldi, sambræðslu gamalla nýlenduvelda umfram allt
- Evrópuvaktin, öflugur vefur færra manna Björn Bjarnason og Styrmir Gunnarsson reka þessa vefsíðu, sem fylgist afar vel með öllum hræringum ESB-málefna
- ESB og almannahagur Mjög athyglisverð vefsíða Páls H. Hannessonar félagsfræðings sem hefur lengi starfað fyrir verkalýðshreyfinguna og sem blaðamaður, m.a. á danska blaðinu Notat.dk sem sérhæfir sig í skrifum um ESB.
- Heimssýn, heimasíðan
- Moggablogg Heimssýnar
- Vinstrivaktin gegn ESB Mjög góður vefur
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- zumann
- halldojo
- gunnlauguri
- maeglika
- hhraundal
- bassinn
- ragnhildurkolka
- asthildurcesil
- benediktae
- bjarnihardar
- westurfari
- alyfat
- eggertg
- einarbb
- ea
- vidhorf
- bofs
- falconer
- gmaria
- alit
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gustaf
- halldorjonsson
- diva73
- hjorleifurg
- isleifur
- jaj
- fiski
- islandsfengur
- ksh
- krist
- pallvil
- rosaadalsteinsdottir
- samstada-thjodar
- tibsen
- viggojorgens
- postdoc
- vinstrivaktin
- thjodarheidur
- ornagir
- arnarstyr
- axelaxelsson
- bjarnijonsson
- diddmundur
- egill
- bjartsynisflokkurinn
- sunna2
- esbogalmannahagur
- gudjonelias
- gudjul
- hreinn23
- coke
- gustafskulason
- heimssyn
- kliddi
- thjodfylking
- johanneliasson
- jonbjarnason
- prakkarinn
- jvj
- koala
- kristjan9
- lifsrettur
- maggiraggi
- predikarinn
- ragnargeir
- undirborginni
- seinars
- thflug
- skolli
- doddidoddi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Eldri færslur
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 208687
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki nóg komið af þessur ESB bulli. Það er sagt að reynslan sé til að læra af en mér sýnist eftir lestur margra blogga hér að öll sjálfstæðisbarátta forvera okkar sé gleymd og grafin og við eigum sem fyrst að gera annan "Gamla Sáttmála" við ESB og afhenda okkar auðlindir og sjálfáhvörðunarétt möglunarlaust. Lýsum vantrausti á núverandi ríkisstjórn, veljum fólk sem enn hefur að leiðarljósi heiðarleika og vilja til að byggja upp land og þjóð án þess að láta eiginhagsmuni ráða ferð. Til að vitna í orð sem sögð voru á hátindi sjálfstæðisbaráttu Íslendinga á 19 öldinni, "Vér mótmælum allir!" og eiga sterklega við í nútíð. Gaman væri að vita hvert allir þessir milljarða styrkir fóru?
Stuttungur, 28.4.2012 kl. 07:55
wtf?
Sleggjan og Hvellurinn, 28.4.2012 kl. 09:31
Forustusveit VG er bullandi meðvirk gagnvart Samfylkingunni, þeir kunna ekki annað og geta ekki annað. Forusta VG er búin að leggja flokkinn í rúst og reyna að draga þjóðina með sér í svaðið.
Nú þurfa þeir þingmenn VG sem ekki eru í meðvirknihópnum að taka sína stöðu og setja flokksforustunni stólinn fyrir dyrnar, að öðrum kosti er ekkert að marka það sem þetta fólk segir. Stundum þurfa menn jafnvel að stöðva mál sem þeir annars vildu styðja, í þeim tilgangi að sýna forustunni og samstarfsflokknum að þeim er alvara þegar kemur að þeim málum sem skipta máli, ESB í þessu tilfelli.
Þeim mun ævinlega verða minnst sem hetjum stöðvi þau framgöngu ESB-sinna, ekki seinna en núna.
Tómas Ibsen Halldórsson, 28.4.2012 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.