Blekkingar Bieldvedts

Það er billegur áróður hjá hr. Bieldvedt í Fréttabl. dagsins að mörg (ekki öll) ESB-ríki hafi "valið" að taka upp evruna. Meiri­hluti þeirra var SKYLD­AЭUR til þess við inn­töku í Evr­ópu­sam­band­ið, oft þrátt fyrir meirihluta­afstöðu þjóðanna gegn upptöku evru, t.d. 62% and­stöðu Letta, sjá  http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/1298168/

Sjá einnig um skaða Íra af evrunni, en hag okkar af krón­unni, skv. írskum háskóla­kennara:  http://fullveldi.blog.is/blog/fullveldi/entry/2192780/

JVJ.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Krónan okkar sveik ekki, hún varð okkur til bjargar eftir Hrunið: jók tekjur útflutnings-atvinnuvega (sem Engeyjarfrændur spilla þó með Rússaandúð sinni) og opnaði rækilega á ferðamanna-straum hingað!

En sá sem þarf að losa strax út úr ráðandi stöðu í efnahags-kerfinu er þrjóturinn sem enn var rétt í þessu að ákveða hér þjóðfjandsamlega okur-stýrivexti, MG !

Jón Valur Jensson, 23.8.2017 kl. 16:58

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Það er fínn pistill um krónuna og gjaldmiðlamál í Mogganum í dag, eftir Hjört J. Guðmundsson, blaðamann og ESB-fræðing:

Ónýtir gjaldmiðlar

Miklar sveiflur hafa orðið í gengi brezka pundsins gagnvart öðrum gjaldmiðlum á þessu ári og þurfti á tímabili ekki mikið annað en skoðanakannanir til þess að gengið sveiflaðist duglega á milli daga. Sama er að segja um aðra gjaldmiðla. Meira

 

Jón Valur Jensson, 26.8.2017 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband