Virðingarvert framferði stjórnlagaráðs?

Að menn búi til fislétta stjórnarskrárheimild sem Evrópusambandið og áhangendur þess á Íslandi geta notað til að fá auðvelt tækifæri til að afsala æðsta fullveldi okkar í löggjafarmálum til Brussel, verðskuldar það virðingu mína eða þína? En þetta var partur af gjörðum stjórnlagaráðs, og ekki var við það komandi, að fólkið fengi að greiða atkvæði um þá tillögu sérstaklega. -- JVJ.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband