Það, sem Bretar geta ekki í ESB, getum við enn síður

Brezk stjórnvöld hafa greitt atkvæði gegn 55 málum í ráðherraráði ESB sl. 18 ár. ÖLL hafa þau samt náð fram að ganga þrátt fyrir þá andstöðu og orðið að lögum í Bretlandi. Þetta kemur fram hér í frétt á Mbl.is (sjá tengil neðar), þ.e. niðurstöður rannsóknar samtakanna Business for Britain sem birtar voru í dag.

Já, tökum eftir þessu! Hversu lítilfjörlegt yrði þá ekki atkvæði okkar í ráðherraráði ESB í löggjafar-ákvörðunum sem varða okkar eigin hag! –––JVJ.

PS. Fyrir alla muni lesið greinina Fjárhagur Evrópustofu margfaldur á við það sem sagt var í upphafi?! Styrkir hennar (ætlaðir til áróðurs) fara víða til að hafa áhrif á hugi manna! – ef þið hafið ekki lesið hana nú þegar! Og tengið á Facebók!


mbl.is Höfnun Breta engu skilað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband