Skilyrðislaus afturköllun ESB-inngöngubeiðninnar er það eina rétta í stöðunni

"Þegar hvorki ríkisstjórn né meirihluti Alþingis vill ganga í Evrópusambandið kemur ekki til greina að Ísland sé áfram umsóknarríki. Þess vegna verður að afturkalla inngöngubeiðnina í Evrópusambandið með algerlega ótvíræðum hætti. Þangað til það er gert, er Ísland umsóknarríki í Evrópusambandið og lýsir því þannig yfir á hverjum degi á alþjóðavettvangi að það stefni í Evrópusambandið. Þess vegna kemur ekkert annað til greina en skilyrðislaus afturköllun inngöngubeiðninnar, og um það þarf enga nefndarfundi, umsagnir eða keyptar „skýrslur“"

Svo segir í nýlegum pistli á vef Andríkis.


Bloggfærslur 24. apríl 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband