Gleðifréttin komin : umsóknin dregin til baka!

Umsóknin um inngöngu Íslands í Evrópusambandið verður skv. samþykkt þingflokks Sjálfstæðisflokks og einróma samþykkt Framsóknarflokks í dag dregin til baka, með nýrri þingsályktunartillögu á Alþingi. Við í Samtökum um rannsóknir á Evrópusambandinu fögnum þessu með öðrum þjóðhollum Íslendingum.

JVJ


mbl.is Umsóknin verði dregin til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. febrúar 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband