Viđ eigum ađ nýta okkur sem bezt frábćra samninga EFTA-ríkjanna viđ önnur lönd, í stađ ţess ađ einblína á tregt og stađnađ Evrópusamband

Nú hafa náđst einstakir frí­verzl­un­ar­samn­ing­ar EFTA-ríkj­anna ­viđ s.k. Mercosur-ríki í S-Ameríku: Argentínu, Brasilíu, Úrúgúay og Paragúay. Ţetta skapar ómetan­leg viđ­skipta­tćki­fćri fyrir sjávar­útveg okkar og fleiri atvinnuvegi.

Samninganefndir EFTA og Mercosur í Buenos Aires í gćr.
Samn­inga­nefnd­ir EFTA og Mercos­ur í Bu­enos Aires sl. föstudag, 23. ág. 2019, ţann merkisdag!
 
Árlegur innflutningur til Íslands frá ţessum fjórum löndum nemur 24 milljörđum króna, en útflutningur héđan til ţeirra ađeins einum og hálfum milljarđi (sextán sinnum minna)! "Í inn­flutn­ingi til Ís­lands veg­ur áloxíđ langţyngst en ţađ er ţegar toll­frjálst" (Mbl.is). En nú fengum viđ tćkifćriđ til ađ stórefla útflutning til ţessara landa.
 
Nýi samningurinn felur í sér, ađ "nćr all­ar sjáv­ar­af­urđir sem Ísland flyt­ur út munu njóta fulls toll­frels­is, sum­ar frá gildis­töku samn­ings­ins, en ađrar ađ lokn­um mislöng­um ađlög­un­ar­tíma." (Mbl.is, leturbr. hér)
 
Ţetta er einstakt tćkifćri fyrir okkar útflutnings­greinar, og EFTA-ríkin (Sviss, Noregur, Ísland og Liechtenstein) hafa náđ hér betri samningum en Ísland fekk međ EES-samningnum. Ţá (1993) var okkur lofađ tollfrelsi í ESB á sjávarafurđir, en ţađ hefur enn ekki veriđ stađiđ viđ ţađ! Hins vegar hafa Kanadamenn, sem ekki eiga ađild ađ EES-samn­ingnum, náđ betri fríverzlunar­kjörum viđ ESB en viđ!
 
 
Jón Valur Jensson.

mbl.is Fríverslunarsamningur viđ ađildarríki Mercosur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband