Ţessar fullyrđingar "ÍEA" og FA eiga menn víst ađ móttaka í trú án raka!

Fé­lag at­vinnu­rek­enda (FA) ţykist međ engum rökum, bara ein­faldri full­yrđ­ingu, geta talađ niđur and­stöđu mikils meiri­hluta ţjóđ­ar­innar gegn Ţriđja orku­pakk­an­um. Ţetta FA rekur "Íslensk-evr­ópska viđ­skipta­ráđiđ" (ÍEV) sem hefur ţann til­gang ađ efla verzl­un­ar- og viđskipta­sam­bönd milli Íslands og Evr­ópu­sam­bands­ins. Nú hvet­ur ÍEV stjórn­völd "til ađ ljúka sem fyrst laga­setn­ingu vegna inn­leiđing­ar ţriđja orkupakka Evr­ópu­sam­bands­ins í EES-samn­ing­inn, sem Ísland hef­ur samiđ um nú ţegar." Harm­ar stjórn­in, eins og hún orđar ţađ, „ţćr röngu upp­lýs­ing­ar sem haldiđ er ađ al­menn­ingi um áhrif orku­pakk­ans og ít­rek­ar ađ ákvćđi hans fela hvorki í sér valda­framsal til Evr­ópu­sam­bands­ins, af­sal for­rćđis yfir orku­auđlind­un­um né skyldu til ađ leggja sć­streng til Íslands."

Eins og fyrr segir, fylgja ţessu engin rök, enginn rökstuđn­ingur! En rök­stuđning fyrir ţví gagn­stćđa höfum viđ einmitt fengiđ frá sérfróđum mönnum um laga- og tilskip­anaverk Evrópu­sambands­ins: laga­pró­fessor­unum dr. Stefáni Má Stefáns­syni og dr. Peter Örebech, sem báđir eru sérhćfđir í ESB-rétti, sem og frá verkfrćđingum eins og Bjarna Jónssyni og Elíasi Elíassyni, sérfróđum á orkusviđi.

Og hitt vitum líka, ađ FA er hlynnt inn­lim­un Íslands í Evrópu­sambandiđ, enda međ ţann fram­kvćmda­stjóra samtak­anna, sem er einn helzti ESB-postuli landsins, Ólafur Stephensen, mađur sem hefur sem ritstjóri misnotađ leiđara tveggja stćrstu dagblađa landsins til ađ predika svokallađa "ESB-ađild", sem er sakleys­is­lega hljómandi hugtak um ţađ, ađ lönd afsala sér öllu ćđsta löggjafar- og dómsvaldi, sem og miklu stjórnvaldi, til stórvelda-ríkja­sambands undir forystu gömlu nýlendu­veldanna í Evrópu. Fyrir fram er ţví FA og ÍEV löngu búiđ ađ bugta sig og beygja fyrir Evrópu­sambandinu og getur sízt talizt óháđur álitsgjafi!

Já, Íslensk-evr­ópska viđskiptaráđiđ er hýst og rekiđ af FA, hugs­an­lega e.k. rassvasa-fram­lenging á Félagi atvinnu­rekenda, en til hvers er veriđ ađ senda út svona yfirlýsingu? Er bara veriđ ađ höfđa til trúar sumra á FA eđa ÍEV?

Jón Valur Jensson.


mbl.is Harma rangar upplýsingar um áhrif orkupakkans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband