Bragđ er ađ ţá barniđ finnur: jafnvel Baldur Ţórhallsson sér ţetta!

Á sama tíma og ć fleiri sjá annmarkana á ţví ađ halda áfram í EES vegna yfirgangs ESB sem ţvingar upp á okkur ţungbćrum lagaklöfum,* kemur í ljós, ađ jafnvel ţađ ađ neyđa okkur til refsiađgerđa gegn Rússum er enn einn anginn af EES-"samstarfinu"! En Baldur ţessi er einn mesti ESB-mađur á norđurhveli jarđar, hefur lengi mćlt međ innlimun landsins í Evrópusambandiđ, enda árum  saman veriđ margmilljóna-styrkţegi ţess.

En í áđurnefndum refsiađgerđum hefur ţjóđin veriđ neydd til ađ taka ţátt, sér til skađrćđis, af međvirkri stjórnmálaelítu, sem gćti nú fariđ ađ syngja sitt síđasta, ef hún áttar sig ekki á ţví, ađ hún er alveg ađ klofna frá ţjóđinni.

* Persónuverndarlögunum, sem koma sér afar illa fyrir sveitarfélög og fyrirtćki, og Ţriđja ESB-orkumálapakkanum.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Tökum ţátt vegna EES-samningsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband