Sigmundur Davíđ minnir á gildi ţess ađ vera utan Evrópu­sambandsins

 

Ísland hefđi orđiđ gjaldţrota ef ţađ hefđi veriđ ađili ađ ESB ţegar banka­hruniđ varđ áriđ 2008. Ţetta var međ­al ţess sem fram kom í máli Sig­mund­ar Davíđs Gunn­laugs­sonar formanns Miđ­flokks­ins og fyrrv. forsćtisráđherra í síđdegis­útvarpi Útvarps Sögu í gćr, en hann var gestur Péturs Gunnlaugssonar. Sigmundur bendir á ađ međ verkfćrum fullveldisins hafi veriđ komiđ veg fyrir ađ illa fćri hér á landi, ţjóđin hafi fengiđ eitthvađ um málin ađ segja. Hann segir ađ ekki ţurfi annađ en ađ horfa til Grikklands til ađ sjá hvernig hefđi getađ fariđ fyrir Íslandi hefđi ţađ veriđ hluti af ESB. Hlusta má á ţáttinn í spilaranum fyrir neđan fréttina á vef Útvarps Sögu.

(Frétt ţessi er endurbirt hér af vef ÚS, http://utvarpsaga.is/island-hefdi-ordid-gjaldthrota-hefdi-thad-hefdi-verid-i-esb-thegar-hrunid-vard/)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband