Hér ţarf forsetinn ađ fá vinnufriđ, skođa máliđ og hafna ţví ađ lokum

ESB keyrir áfram á samrćm­ingu ým­iss­ar lög­gjaf­ar ađild­ar­land­anna, en ófrýni­legt er fyrir EES-lönd­in ađ bera af slíku of­ur­kost­nađ og áníđslu á eigin full­veldi.

Forseti Íslands MÁ EKKI samţykkja löggjöfina um per­sónu­vernd og vinnslu per­sónu­upplýsinga. Hann á ađ gefa sér góđan tíma til ađ skođa alla vankanta á henni og taka til greina ábendingar lögfróđ­ustu manna. Hann kann svo sem ađ óska ţess ađ virđa vilja Alţingis, en ber ţá um leiđ ađ líta til ţess, ađ ţingiđ ­međhöndlađi ţetta 147 bls. frumvarp í ofurflýti og flaustri og hefđi alls ekki ţurft ađ fara ţessa leiđ, eins og Stefán Már Stef­ánsson prófessor, okkar helzti sérfrćđingur í Evrópu­sambands-rétti, höfundur allmargra rita á ţví sviđi, benti á, m.a. hér: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/06/18/thetta_skapar_afleitt_fordaemi/ Hér átti einmitt ađ fara ađ ráđum Stefáns Más um betri leiđ.
Stefán Már Stefánsson lagaprófessor.
Stefán Már Stef­áns­son laga­pró­fess­or. mbl.is/Mynd: Ásdís Ásgeirs­dótt­ir
 
Forsetinn á ennfremur ađ líta til ţess, ađ Alţingi hefur áđur skjátlazt: 70% ţingmanna greiddu atkvćđi međ Icesave-samningi, sem reyndist fara ţvert gegn lagalegum réttindum okkar, sem og gegn ţjóđarhag. Forsetanum hlýtur ţví ađ vera ljóst, ađ ákvćđi 26. gr. stjórnarskrárinnar um synjunarvald hans hefur ţegar sannađ gildi sitt.
 
Sbr. einnig viđvaranir Arnaldar Hjart­ar­sonar, ađjúnkts viđ laga­deild Há­skóla Íslands, um ađ ekki komi fram í frum­varp­inu hvers vegna ís­lensk stjórn­völd hafi samţykkt ađ falla frá tveggja stođa kerf­inu, ţannig ađ stofn­un ESB fái vald til ţess ađ veita ís­lenskri rík­is­stofn­un, ţađ er Per­sónu­vernd, fyr­ir­mćli. „Ćtl­un­in međ frum­varp­inu virđist ţví vera sú ađ vald­heim­ild­ir verđi fram­seld­ar til stofn­un­ar ESB, en ađ full­trú­um ís­lenska rík­is­ins verđi ekki veitt­ur at­kvćđis­rétt­ur inn­an stofn­un­ar­inn­ar, ólíkt full­trú­um ríkja ESB," segir hann og ađ "í ţessu felst fyr­ir­ćtl­un um framsal fram­kvćmda­valds". Ennfremur ađ löggjöfin virđist ekki standast stjórnarskrána -- sjá https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/06/04/virdist_ekki_standast_stjornarskrana/
 
Ţá er ennfremur athyglisvert ađ lesa grein eftir Maríu Kristjánsdóttur, lögmann á LEX, á Vísir.is í gćr: Fordćmalausar sektarheimildir, ţar sem hún bendir m.a. á, ađ sektarfjárhćđir sem mćlt er fyrir um í lögum ţessum "eru međ ţví hćsta sem ţekkist í íslenskum lögum, en sektarramminn er frá 100 ţúsund krónum til 2,4 milljarđa króna fyrir alvarlegustu brotin" og geti jafnvel orđiđ hćrri en 2,4 milljarđar króna í vissum tilvikum! 
 
Áđur hafđi veriđ vakin athygli á ţví, ađ viđ lagasmíđ um ţessa löggjöf á hinum Norđurlöndunum eru sektarákvćđin langtum lćgri! Eru alţingismenn kannski haldnir sjálfspyntingarhvöt til ađ ţókknast Brusselvaldinu sem allra mest?
 
Jón Valur Jensson

mbl.is Deilt um vélmennavöktun á Evrópuţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Jónsson

Utanríkisráđuneytiđ gerđi sér lítiđ fyrir og rangtúlkađi niđurstöđu greiningar prófessors Stefáns Más á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um innleiđingu persónuverndarlagabálks ESB í EES-samninginn.  Ţeir, sem lesa greininguna međ opnum huga, sjá strax, ađ fyrir framsali ríkisvalds međ frumvarpinu er engin heimild í Stjórnarskrá og ađ innleiđingin felur í sér brot á EES-samninginum, og er ţess vegna lögbrot.  Utanríkisráđuneytiđ leyfir sér ţá ósvinnu ađ skrifa međ ţingsályktun utanríkisráđherra um máliđ, ađ prófessor Stefán telji gjörninginn samrćmast íslenzku stjórnarskránni.  

Ţetta mál er ţess eđlis, ađ full ástćđa er fyrir forseta lýđveldisins ađ synja ţví samţykkis.  

Bjarni Jónsson, 21.6.2018 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband