Persónuverndarlögin frá ESB eru "fordćmalaust framsal valdheimilda"

Dr. Stefán Már Stefánsson pró­fessor, okkar helzti sér­frćđ­ingur í Evrópu­sam­bands­lögum, "var stjórn­völd­um til ráđ­gjafar um upp­töku gerđar­inn­ar í samn­ing­inn. Í álits­gerđ hans segir ađ sú leiđ sem far­in sé feli í sér ađ fram­kvćmd­ar­vald og dóms­vald yrđi fram­selt til stofn­ana ESB međ mjög ein­hliđa hćtti. Stefán réđ stjórn­völdum frá ţví ađ fara ţessa leiđ og taldi hana skapa afleitt fordćmi. Ţá sé gert ráđ fyrir ađ bókun 34 viđ EES-samninginn verđi virkjuđ í fyrsta sinn í sögu samnings­ins en hún gerir ráđ fyrir ţví ađ dómstólar EFTA-ríkjanna geti fariđ fram á ađ Evrópu­dómstóll­inn taki ákvörđun um túlkun EESreglna sem samsvara ESB-reglum. Stefán segir fáa hafa trúađ ţví ţegar EES-samning­urinn var samţykktur ađ bókunin um Evrópu­dómstól­inn yrđi einhvern tíma virkjuđ. Ađ mati Stefáns er ţví um fordćma­laust framsal vald­heimilda ađ rćđa."

(Fréttablađiđ, 13. júní 2018, https://www.frettabladid.is/frettir/framsal-valds-til-stofnana-esb-a-moerkum-stjornarskrarinnar)

Ţví ber öllum ađ taka ţátt í áskorun á forseta Íslands ađ synja ţessari ESB-löggjöf stađfestingar!

JVJ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband