Einsýnt að við verðum að hætta í EES

"EES-samstarfið hefur nú breytzt í ofbeldissamband, þar sem Fram­kvæmda­stjórn ESB virðir forsendur EES-samn­ings­ins að vettugi.  EFTA-ríkjum, sem ekki kæra sig um að verða fylki í Sambands­ríki Evrópu eftir BREXIT, er ekki lengur vært í EES.  Það er útilokað fyrir EFTA-ríkin að breyta EES-samn­inginum.  Þá er eina lausnin að segja upp EES-samninginum og gera fríverzl­unarsamninga. Þjóðin er algerlega andvíg því að flytja stjórn hvers mála­flokksins á fætur öðrum undir stofnanir ESB.  Dæmi um það mun koma í ljós á næstunni, þegar skoðanakönnun Heimssýnar um orkumálin verður birt.  Vantar okkur stjórnvöld með bein í nefinu?"

Þannig ritar hinn bráðglöggi Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur í athugasemd á Moggabloggi sínu í gær. Verður ekki annað séð en að taka beri undir hans sjónarmið.

JVJ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband