Endapunktur viđ atlögur Jóhönnu­stjórnar ađ stjórn­ar­skránni og full­veldi landsins

Gleđilegt má kalla, ađ síđasta atlaga Samfylk­ingar og leiđi­tamra VG-manna ađ stjór­nar­skránni fór út um ţúfur. Nú á miđnćtti rann út bráđa­birgđa­heim­ild sem ađ vilja ţeirra var skeytt viđ stjórnar­skrána um ađ hćgt verđi ađ breyta henni auđveldlega og á af­ger­andi hátt í krafti einnar snöggrar ţjóđar­atkvćđa­greiđslu. Allt átti ţetta vita­skuld ađ ţjóna endan­legu mark­miđi hinna óţjóđ­legu afla á Alţingi sem vildu koma Íslandi undir forrćđi Evrópu­sam­bands­ins, í krafti hinnar billegu heimildar í 111. grein tillagna hins ólög­mćta "stjórn­lagaráđs" fyrir inntöku í Evrópu­sambandiđ, um leiđ og svo var um hnútana bundiđ í 67. grein, ađ ekki vćri unnt ađ snúa til baka frá ţeirri ákvörđun međ kröfu um ţjóđar­atkvćđa­greiđslu eins og ţá, sem Bretar fengu heimild til međ sínu Brexit.

En Samfylkingin hefur fengiđ sína refsingu í ţeirri ţjóđar­atkvćđa­greiđslu síđ­asta haust, sem ţaggađi niđur í ţessum óţjóđlegu öflum Össurar­manna, Sig­ríđar Ingibjargar Ingadóttur, Helga Seljan og annarra sem vildu ţá Babýlon­ar­herleiđ­ingu ţjóđarinnar sem til stóđ hjá ţeim: ađ koma landinu inn í Evrópu­sambandiđ. Og vantrú ţeirra á gamla Íslandi er öllum augljós ađ vera bábilja og hégilja og engan veginn í takt viđ marg­reyndar stađreyndir um gildi fullveldis okkar og sjálfstćđs gjaldmiđils!

Jón Valur Jensson.


mbl.is Ákvćđiđ um ţjóđaratkvćđi falliđ úr gildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband