Glćsisigur Theresu May mun styrkja Brexit í sessi

Glćsileg voru úrslit atkvćđa­greiđslu í brezka ţing­inu í dag um ađ bođa til ţing­kosn­inga 8. júní. Sam­tals greiddu 522 ţing­menn at­kvćđi međ til­lög­unni, ein­ung­is 13 greiddu at­kvćđi gegn henni!

"Skođanakann­an­ir benda til ţess ađ Íhalds­flokk­ur for­sćt­is­ráđherr­ans eigi eft­ir ađ vinna stór­sig­ur í ţing­kosn­ing­un­um og bćta veru­lega viđ ţig fylgi og ţing­mönn­um," segir í frétt á Mbl.is, og hefđi mátt taka mun dýpra í árinni, ţví ađ reiknađ er međ, ađ Íhaldsflokkurinn fái allt ađ 200 ţingsćtum meira en Verka­manna­flokk­ur­inn.

"Verka­manna­flokk­ur­inn mćl­ist hins veg­ar međ sögu­lega lítiđ fylgi en inn­an hans hafa geisađ átök um fyr­ir­hugađa út­göngu Bret­lands úr Evr­ópu­sam­band­inu sem flokks­menn hafa skipt­ar skođanir á, sem og á Jeremy Cor­byn leiđtoga hans. (Mbl.is)

Ţetta er svona "just for the record" á ţessari vefsíđu, sem ekki hefur unnizt tími til ađ sinna nógu vel síđustu vikurnar, en hér skal heitiđ ađ gera betur á nćstunni.

Vef­ur Daily Tel­egraph segir betur frá ţessu máli dagsins.

Margir, m.a. hér á landi, hafa gert ţví skóna, ađ Bretar fari flatt á Brexit og verđi jafnvel gerđir afturreka međ ţađ. En ţrátt fyrir upphafs-andstöđu sína hefur Theresa May stađiđ drengilega viđ ţá stefnu sem meiri­hluti Breta markađi međ ţjóđar­atkvćđa­greiđslunni, og nú styrkist öll ađstađa hennar til ađ koma málinu fram og hafa sterkari samnings­ađstöđu gegnvart kerfiskörlum ESB. Ađ sama skapi veikist mál­stađur Evrópu­sam­bands­ins í álfunni allri og framtíđ ţess fjarri ţví ađ vera tryggđ.

Og eins og segir í ţćtti "Stjórnar­mannsins" aftan á Markađi Frétta­blađsins í dag, ţá "styrktist sterlings­pundiđ verulega í kjölfar tíđind­anna" frá í gćr, ađ Theresa May myndi leggja tillögu um ţingslit og kosningar fyrir ţingiđ í dag - "og hefur ekki veriđ sterkara gagnvart evru og banda­ríkjadal um nokkurra mánađa skeiđ."

Og lokaorđin ţar: "Ţađ skyldi ţó ekki vera, ađ vćntur sigur Íhaldsflokksins yrđi til ađ slá botn í ţann óróa sem ríkt hefur allt frá atkvćđagreiđslunni fyrir réttum níu mánuđum?"

JVJ.


mbl.is Breska ţingiđ samţykkir kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband