Viđ fögnum međ meirihluta Breta ađ ţeir verđa vćntanlega gengnir úr ESB í marzlok 2019

Ţann tíma tekur úr­sagn­ar­ferliđ úr Evr­ópu­sam­band­inu, en 29. marz nk. virkjar ríkisstjórn Theresu May formlega 50. grein Lissa­bon-sátt­mál­ans, "níu mánuđum eft­ir ađ úr­slit úr ţjóđar­at­kvćđagreiđslu um Brex­it lágu fyr­ir." (Mbl.is)

„Viđ vilj­um ađ viđrćđurn­ar hefj­ist taf­ar­laust,“ sagđi talsmađur for­sćt­is­ráđherr­ans Th­eresu May viđ blađamenn.

Ráđuneytiđ sem fer međ úr­sögn­ina sagđi í yf­ir­lýs­ingu í morg­un ađ Tim Barrow, sendi­full­trúi Bret­lands í Brus­sel, hefđi til­kynnt Don­ald Tusk, for­seta leiđtogaráđs Evr­ópu­sam­bands­ins, ađ Bret­ar hygđust virkja 50. grein­ina miđviku­dag­inn 29. mars. (Mbl.is)

Og Bretar eru međ sinn sérstaka Brex­it-ráđherr­a, Dav­id Dav­is, sem lét hafa eft­ir sér, ađ "Bret­ar hefđu tekiđ sögu­lega ákvörđun um ađ yf­ir­gefa sam­bandiđ í at­kvćđagreiđslunni 23. júní 2016."

Ţetta er ennfremur mjög athyglisvert og mikilvćgt:

[Theresa] May hef­ur sagt ađ hún sé til­bú­in til ađ yf­ir­gefa sam­eig­in­leg­an markađ Evr­ópu til ađ geta sett eig­in regl­ur um ađflutn­ing fólks. (Mbl.is)

Ţađ verđur áhugavert ađ fylgjast međ framvindu málsins! Bretar munu feta sig áfram eftir nýrri braut og ţó gamalli ađ stofni til, en ţeir hafa löngum veriđ međal helztu málsvara viđskiptafrelsis um víđa veröld.

Jón Valur Jensson.


mbl.is Hefja úrsagnarferliđ 29. mars
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ er spurning hvort ţetta taki svona langan tíma en Trump hefir lofađ henni Bretlandi skjótum viđskipta samningi og mér sýnist ađ Theresa May ćtli ekkert ađ gefa eftir í sínum kröfum. Ég held ađ ríkisstjórn okkar ćtti ađ drífa sig ađ semja viđ Bretanna nema ţeir eins og ég held ađ séu allir duldir ESB sinnar.

Valdimar Samúelsson, 20.3.2017 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband