Skilyrðislaus afturköllun ESB-inngöngubeiðninnar er það eina rétta í stöðunni

"Þegar hvorki ríkisstjórn né meirihluti Alþingis vill ganga í Evrópusambandið kemur ekki til greina að Ísland sé áfram umsóknarríki. Þess vegna verður að afturkalla inngöngubeiðnina í Evrópusambandið með algerlega ótvíræðum hætti. Þangað til það er gert, er Ísland umsóknarríki í Evrópusambandið og lýsir því þannig yfir á hverjum degi á alþjóðavettvangi að það stefni í Evrópusambandið. Þess vegna kemur ekkert annað til greina en skilyrðislaus afturköllun inngöngubeiðninnar, og um það þarf enga nefndarfundi, umsagnir eða keyptar „skýrslur“"

Svo segir í nýlegum pistli á vef Andríkis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég bara vona að þeir dragi þessa umsókn til baka annars er annar flokkur út úr myndinni og ekkert traust á þessa flokka pólítík lengur.

Valdimar Samúelsson, 24.4.2014 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband