Fjárhagur Evrópustofu margfaldur á viđ ţađ sem sagt var í upphafi?! Styrkir hennar (ćtlađir til áróđurs) fara víđa til ađ hafa áhrif á hugi manna!

Halldóra Hjaltadóttir stjórnmálafr.nemi og Erna Bjarnadóttir, hagfrćđingur BÍ, voru í viđtali á Útvarpi Sögu ţennan mánudag. Ţar kom fram, ađ "Evrópustofa" fćr árlega (til brúks og dreifingar) 700.000 evrur. Ţetta eru 109.942.000 kr. m.v. núv. gengi. Samt var í upphafi talađ um, ađ Evrópustofa fengi í heild 230 millj. kr. En 110 millj. á hverju ári eru strax á 3. ári komnar fram úr ţeirri upphćđ!

Hér virđist ausiđ inn ómćldu magni af áróđurs- og upphitunarfé úr sjóđum Evrópusambandsins, í miklu meiri mćli en menn töldu í upphafi. Takiđ eftir, ađ ţar er ekki veriđ ađ rćđa um IPA-styrki, ađeins fjárhagsveldi "Evrópustofu"!

Halldóra nefndi, ađ ungir jafnađarmenn, ungir framsóknarmenn, ungmennafélög, stúdentaráđ, skátarnir, tvćr kirkjur o.fl. ađilar hefđu fengiđ styrki frá Evrópustofu!

Ţađ er greinilegt, ađ allar leiđir eru reyndar til ađ kaupa sig inn á Íslendinga, og lík var einmitt reynsla fleiri ţjóđa sem hurfu inn í ţetta stórveldi, oft á naumum meirihluta atkvćđa í lokin, og ţegar svo sumar ţjóđirnar sáu sig um hönd eftir á (eins og Svíar), ţá var ekki hćgt ađ snúa til baka!

Ţá er rétt, ađ fram komi, ađ hin sama "Evrópustofa" (= Evrópusambands-áróđursstofa) sendi fyrir skemmstu starfsmenn sína í vinnustađaheimsókn í Samherja, til ađ kynna Evrópusambandiđ og nýja sjávarútvegsstefnu ţess (sem hefur ţó alls ekki veriđ samţykkt!) fyrir starfsfólki fyrirtćkisins í Reykjavík. Ennfremur er Evrópustofa međ "námskeiđ" fyrir međlimi ASÍ og BSRB um ESB í samstarfi viđ Félagsmálaskólann, og ber ţađ heitiđ "Hvernig starfar ESB?"

Allt er greinilega reynt til ađ útbreiđa áróđur til ađ mýkja veikgeđja Íslendinga til ađ gleypa viđ flugum ESB, en áđur höfđu sendiherrar ESB og útţenslumálastjórinn fyrrverandi, Olli Rehn, reynt međ afar gagnrýnisverđum hćtti ađ hlutast til um íslenzk innanríkismál, eins og áđur hefur veriđ frá sagt.

Í framhjáhlaupi má geta ţess, ađ Halldóra Hjaltadóttir, sem er formađur Ísafoldar, félags ungs fólks gegn ESB-ađild, upplýsti m.a. í ţćttinum ađ hún sendi Fréttablađinu grein um ESB-mál til birtingar, en fekk hana ekki birta. Einnig hefur félag hennar sent 5 ályktarnir til fjölmiđla. Fjórar af ţeim birtust í Morgunblađinu, en engin í Fréttablađinu! Ţetta er dćmigert fyrir hlutdrćgni og ESB-ţjónkun ţess fjölmiđils, sem í viku hverri er međ margvísleg ţókknunarskrif í ţágu Evrópusambandsins.

Jón Valur Jensson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góđ og ţörf gein ég vil minna á Vienna Consular og lögin okkar sem meina alla styrki og afskiptasemi ađ innlengum málum sérstaklega ţar sem ţeir kalla sig sendiráđ núna. Hér eru lögin. Ţetta verđur ađ kćra og sérstaklega út af áróđri sem ţeir stunda jafnvel borga skrifurum.

http://skolli.blog.is/blog/skolli/

Valdimar Samúelsson, 25.3.2014 kl. 18:27

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Jón Valur ţessi grein var sett inn sem athugasemd hjá mér nokkuđ merkileg. http://skolli.blog.is/blog/skolli/entry/1367213/#comment3504487

Mogginn 2. apríl 2012. Tómas Ingi Olrich:

Summa diplómatískra lasta

Eftir Tómas Inga Olrich

Valdimar Samúelsson, 25.3.2014 kl. 22:16

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Einmitt, Valdimar, ţú ţekkir ţetta vel. Kćrar ţakkir.

Jón Valur Jensson, 25.3.2014 kl. 22:20

4 Smámynd: Högni Elfar Gylfason

Ţađ er algjörlega óţolandi ađ ESB skuli senda hingađ stórar fjárhćđir til ađ múta og blekkja fólk. Ţađ hefur löngum veriđ vitađ ađ peningar geta veriđ skođanamyndandi, ekki síst gagnvart fólki sem ekki nennir ađ hafa eigin skođanir á málum eđa er ekki mjög skarpt í hugsun.

Högni Elfar Gylfason, 26.3.2014 kl. 08:54

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gćti ekki veriđ meira sammála ţér, Högni. Takk!

Jón Valur Jensson, 26.3.2014 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband