Gleðifréttin komin : umsóknin dregin til baka!

Umsóknin um inngöngu Íslands í Evrópusambandið verður skv. samþykkt þingflokks Sjálfstæðisflokks og einróma samþykkt Framsóknarflokks í dag dregin til baka, með nýrri þingsályktunartillögu á Alþingi. Við í Samtökum um rannsóknir á Evrópusambandinu fögnum þessu með öðrum þjóðhollum Íslendingum.

JVJ


mbl.is Umsóknin verði dregin til baka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Mestu gleðifréttir síðan þjóðin felldi Icesaveklyfjarnar öðru sinni !

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.2.2014 kl. 19:06

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Jón Valur Jensson, 21.2.2014 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband