Metatvinnuleysi á Spáni og Frakklandi: hátt í 10 milljónir!

Á 2. og 4. stćrstu hagkerfum evrusvćđisins, Frakklandi og Spáni, fjölgar stöđugt atvinnulausum.

Rúv-frétt í gćr: Atvinnuleysi á Spáni meira en 27%. Ţar segir m.a.: "Á síđasta ársfjórđungi í fyrra var atvinnuleysiđ 26,2%. Atvinnulausum fjölgađi um tćplega 240 ţúsund milli ársfjórđunga [fleiri en allir starfandi menn á Íslandi] og eru nú 6,2 milljónir án vinnu á Spáni." [Leturbr. og innsk. jvj.]

Á Mbl.is er nánari frétt af ţessu,* ţar sem m.a. segir: "Atvinnuleysi hefur ekki veriđ meira á Spáni síđan áriđ 1976, ári eftir dauđa einrćđisherrans Franciscos Franco." 

  • Sífellt fleiri eru án atvinnu í Frakklandi og í mars bćttust 36.900 manns viđ atvinnuleysisskrána. Ţađ eru ţví rúmlega 3,2 milljónir manna í atvinnuleit í landinu nú um stundir (Mbl.is.), ţađ mesta frá 1997. 

Sem sé: Hátt á 10. milljón manna án atvinnu í ţessum tveimur löndum! Ekki er ţetta björgulegt, eđa hvernig eiga stór ESB-ríki eins og Frakkland ađ bjarga ţeim veikari eins og Kýpur, Grikklandi, Portúgal og Írlandi, ef sífellt hallast meira á verri hliđina hjá ţeim sjálfum?

Samt er "evruland" óskaland og útópía Samfylkingar og "Bjartrar framtíđar"!  

* Metatvinnuleysi á Spáni

Jón Valur Jensson.


mbl.is 3,2 milljónir Frakka í atvinnuleit
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband