Ólafur forseti: Ţjóđinni best borgiđ utan viđ Evrópusambandiđ

  • „Mín afstađa hefur byggst á nokkrum atriđum. Eitt er ađ viđ erum hluti af Norđur-Atlantshafinu og norđurhluta Evrópu. Nágranni okkar í vestri, Grćnland ákvađ ađ yfirgefa Evrópusambandiđ. Nágranni okkar í austri, Noregur, gekk tvisvar í gegnum ţjóđaratkvćđagreiđslur um inngöngu í Evrópusambandiđ og mistókst í bćđi skiptin. Ef ţú ferđ um alla norđanverđa Evrópu frá Grćnlandi gegnum Ísland, Bretland, Noreg, Danmörku og Svíţjóđ er ţađ ekki fyrr en á Finnlandi sem ţú finnur evruríki."

Ţetta sagđi Ólafur Ragnar Grímsson í viđtali á sjónvarpsstöđinni France 24 í dag.

"Í reynd hefur nánast öll Norđur-Evrópa ákveđiđ ađ halda í eigin gjaldmiđil og ef ţú bćtir viđ landfrćđilegri stađsetningu okkar og hvernig nágrannaríki okkar hafa valiđ ađ fara ađra leiđ í gjaldmiđilsmálum og bćtir svo viđ yfirráđunum yfir landhelginni og auđlindum landsins. Ţađ hefur alltaf veriđ mitt mat ađ ţađ vćri betra fyrir Ísland, ađ ţessu gefnu, ađ halda ţjóđinni utan viđ Evrópusambandiđ,“ sagđi Ólafur Ragnar.

„Evran engin ávísun á árangur“

„Ég held ađ allir átti sig á ţví ađ einn mesti lćrdómur sem Evrópuríkin geta dregiđ á undanförnum árum er sú stađreynd ađ evran sjálf er ekki ávísun á neinn árangur. Raunin er sú ađ evrusvćđiđ er ţađ svćđi sem hefur endurtekiđ ţurft ađ horfast í augu viđ áhrif kreppunnar og hefur haldiđ fleiri neyđarfundi um gjaldmiđilinn en nokkurt annađ svćđi í heiminum,“ sagđi Ólafur Ragnar ţegar hann var inntur eftir ţví hvort evran vćri ekki betri hér á landi í ţví ljósi ađ hér vćri tíđ verđbólga og háir vextir.

„Krónan mikilvćgur hluti af lausninni“

„Ţegar bankarnir voru međal stćrstu fyrirtćkja landsins var hćgt ađ halda ţví fram ađ krónan hafi jafnvel veriđ hluti vandans. En ţađ á ekki viđ lengur og viđ endurreisn landsins er ţađ svo ađ krónan er mikilvćgur hluti af lausninni. Sú stađreynd ađ međ ţví ađ geta fellt gjaldmiđilinn gátum viđ gert útflutningsgreinarnar, orkugeirann, fiskinn, ferđageirann og tćknigeirann betur samkeppnishćfa og framsćkna ..."

Sjá áfram ţessa frétt á Mbl.is: "Sigur lýđrćđislegrar byltingar".


mbl.is „Sigur lýđrćđislegrar byltingar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Er ţađ ekki rétt hjá mér ađ evran hafi dalađ gagnvart íslensku krónunni, frá ţví ađ vera kring um 166 kr. niđur í 156?  Ţađ heyrist ekkert um ţetta, en ég hlustađi á samtal viđskiptafrćđings sem var ađ kaupa inn tćki frá Austurríki, og ţá kom ţetta í ljós.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.7.2012 kl. 15:02

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Takk, Ásthildur, fyrir innleggiđ.

Hér er myntbreytu-apparat: http://www.mbl.is/vidskipti/

Ţar geturđu séđ, ađ í dag er evran komin niđur í einungis 151,62 kr., en dollarinn er = 124,09 kr.

Jón Valur Jensson, 26.7.2012 kl. 19:05

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ er afskaplega lítiđ talađ um ţetta í fjölmiđlum tengdum ESB. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.7.2012 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband