Viđsnúningur Bjarna Benediktssonar í EES- og stjórnarskrármáli er fagnađarefni

"Stórkostlegt valdaframsal til ESB" er fyrirsögn á forsíđu Fréttabl. í dag. Ţar segir Bjarni sameiginlegt fjármálaeftirlit á EES-svćđinu krefjast ţessa, verđi kerfiđ innleitt í EES-samninginn, og ađ menn verđi ađ gera sér grein fyrir ađ risahagsmunir séu ţar undir. Bjarni virđist hafna ţví, ađ hiđ nýja kerfi megi ađ óbreyttu innleiđa hér, og tekur sérstaklega fram, ađ hann er ţví algerlega mótfallinn ađ fara ţá leiđ, sem Össur Skarphéđinsson hafđi lagt til, ţví ađ BB segir orđrétt:

  • "Ég tel fráleitt ađ viđ myndum hrökkva til og breyta stjórnarskránni út af ţessari gerđ ESB, ţađ finnst mér alls ekki koma til greina."

Hefđu ţessar reglur veriđ í gildi 2008, ţá hefđi Alţingi ekki getađ sett neyđarlögin. 

  • "Ef ţessar gerđir sem ESB er ađ fara fram á ađ verđi innleiddar í EES-samninginn hefđu veriđ í gildi ţegar bankakrísan skall á 2008, ţá hefđum viđ ađ mestu tekiđ viđ fyrirskipunum frá Brussel," segir Bjarni.

Og takiđ eftir ţessum lokaorđum í hinni ágćtu forsíđufrétt:

  • Međ breytingunum er í fyrsta sinn fariđ fram hjá tveggja stođa kerfi sem byggt hefur veriđ inn í EES-svćđiđ. "Ţađ eitt og sér er stórmál," [sagđi Bjarni]. (Sbr. nánar HÉR.)

Af stöđu mála ćtti ađ vera ljóst, ađ mikiđ er nú komiđ undir ţví, ađ stjórnmálamenn í Noregi og á Íslandi taki einhuga afstöđu, ţvert á allar flokkalínur, gegn ţeirri óbilgjörnu stefnu Evrópusambandsins nú um stundir ađ vilja engar málamiđlanir um eđli hugsanlegra breytinga á ţessum málum í EES-löndum utan ESB, en ţannig eru Brusselherrarnir ađ óvirđa tveggja stođa kerfiđ međ ţví ađ ákveđa sjálfir allt einhliđa í málinu.

Ţessi ánćgjulegi viđsnúningur Bjarna í málinu er gott skref í ţá réttu átt ađ mynda ţá norrćnu samvinnu um stađfestu gegn einhliđa bođvaldi ESB, sem hér var rćtt um. Hann er einnig međ orđum sínum ađ draga nokkuđ úr líkunum á ţví, ađ Össur geti neytt hér fćris til ađ láta umbreyta stjórnarskránni til ţess í raun ađ búa ţar til fráleita heimild til ađ ofurselja Evrópusambandinu ćđstu fullveldisréttindi ţessa lands.

Jón Valur Jensson. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott og vel Jón Valur, en vćri ekki skynsamlegra fyrir Bjarna ađ hafa ţor til ađ taka einarđa afstöđu í svona málum í upphafi vega, en ekki vera ađ leiđrétta sig ţegar honum er orđiđ ljóst ađ hans afstađa fellur í grýttan jarđveg. Pólítíkusar sem aka seglum eftir vindi eru ekkert annađ en sölumenn, alvöru stjórnmálamenn hafa fastmótađara skođanir á hlutunum og eru tilbúnir ađ standa eđa fallla međ ţeim.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 11.5.2012 kl. 10:55

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ er langur vegur frá ţví ađ ég treysti Bjarna Benediktssyni ţótt hann láti eitthvađ svona frá sér fara. Hann er kafbátur og ESB sinni inn viđ beiniđ. Hann er ekki traustsins verđur eins og sagan hefur margsýnt, svo ég geld varhug viđ ađ menn fagni orđum hans óséđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 11.5.2012 kl. 14:34

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek undir međ Jóni Steinari.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.5.2012 kl. 17:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband