Fullveldi skiptir mli

Hr er essi rmaa grein eftir Arnar r Jnsson hrasdmara:


Innleiing hins svonefnda rija orkupakka ESB (O3) hefur reynst rkisstjrnarflokkunum yngri skauti en tlit var fyrir egar tillaga til ingslyktunar um mli var lg fram Alingi vori 2019. ljsi frtta og vaxandi unga almennri umru um mli tel g ekki ofmlt a greiningur um innleiingu O3 s a umbreytast djpsta plitska krsu, sem skekur ekki aeins rkisstjrnarflokkana grunninum heldur einnig flokka stjrnarandstu.

v sem hr fer eftir vil g freista ess a brega nnara ljsi ann plitska landskjlfta sem O3 hefur valdi. stuttu mli tel g a skringin s s a O3 s myndbirting mun strra undirliggjandi vandamls. Vandinn, eins og g s hann, er stjrnskipulegur. g tel m..o. a rtur greiningsins um innleiingu O3 liggi djpt rttarvitund almennings og stu slands gagnvart ESB grunni EES-samstarfsins.

Menn skilja betur reglur sem eir semja sjlfir

a er ekkert feimnisml a segja eins og er, a EES-samstarfinu hafa slendingar verimttakendurreglna en ekki teki tt mtuneirra. a er heldur ekkert ljtt a segja a hreint t, a slk staa er engu lrisrki smandi til lengdar. Slk staa er heldur ekki neinu samrmi vi ann lagalega grunn sem lagur var a stofnun Alingis ri 930 og mta hefur lagahef slendinga alla t, rtt fyrir lng tmabil niurlgingar, undirokunar og kgunar.

Alingi og slenska jveldi var reist vilja manna til a eiga samflag hver vi annan grundvelli laga sem eir ttu saman; laga sem mtu voru samb eirra t fr eigin reynslu, umhverfi og astum. Um ennan strmerka vibur, sem raun m kallast heimssgulegur, hefur Sigurur Lndal tarlega fjalla. Sjlfur stend g vilangri akkarskuld vi hann sem kennara minn fyrir a hafa vaki hj mr huga essari perlu sgunnar, egar menn me lkan bakgrunn, nju landi, kvu a hafa lg hver vi annan en ekki lg.

Sammli en ekki fyrirskipanir

essum tma voru lgin skr; arfur sem menn hfu flutt me sr og sameiningu alaga slenskum astum. Lgin birtu vileitni til a setja niur deilur sem hjkvmilega rsa samskiptum manna llum tmum. Nnar byggust essi lg venjum, siareglum, htternis- og umgengnisreglum, trarreglum, hefum o.fl. Lg essum skilningi voru bi undirstaa og lm samflagi manna. stuttu mli var liti lg sem sammli en ekki sem fyrirskipanir yfirvalda. M..o. hvarflai ekki a nokkrum manni a hann vri einfr um a setja lg ea breyta lgum.

Me tilkomu mistrs lagasetningarvalds, fjr flkinu sem vi lgin a ba, opnuust ur ekkt tkifri fyrir valdagruga menn. Samhlia v kristallaist nausyn ess a dmstlar veittu lggjafanum ahald, m.a. til a hindra hvers kyns misnotkun og misbeitingu valds. Hlutverk dmstla er a gta rttar manna gagnvart lgunum; skera r um rtt eirra og skyldur a lgum.

essu samhengi blasir lka vi a a er algjr fugsnningur hlutverki lggjafa og dmstla ef hinum sarnefndu er tla a taka sig ntt hlutverk og fara a marka samflagslega stefnu. Dmurum er tla a stjrnskipulega hlutverk a finna og beita lgum ess samflags sem eir jna til a verja rtt eirra sem broti hefur veri gegn. etta er mikilvgasta skylda dmara, en ekki a vera viljalaust handbendi rkjandi valdhafa ea eirra sem telja sig vera fulltra siferilegs meirihluta hverjum tma.

Alingi, lg og tilgangur samtals

Mikilvgi sastnefnds atriis er ekki ltilfjrlegt lrislegu og stjrnskipulegu samhengi. Vilji menn bja sig fram til starfa lggjafaringi ber eim a axla byrg v a semja lagatexta. Slkt hefur hjkvmilega fr me sr a vikomandi ori hugsanir snar og setji r fram me kjarnyrtum og skrum htti. Tillaga hans getur svo framhaldinu ori grunnur skoanaskipta, breytingartillagna og a lokum atkvagreislu ar sem tekin er afstaa til ess hvort textinn eigi a last lagagildi. essu birtist mikilvgi lrislegrar rkru og lri jnar auvita mikilvgu hlutverki egar kemur a v a kjsa handhafa lggjafarvalds. annig verur til virkt samspil og ahald: Lgin mta samflagi og samflagi lgin. rurinn arna milli er rofa. Kjsi menn a hggva ennan r milli sn og laganna, milli laga og samflags, milli samflags og rkisvalds, er v fyrir dyrum. skapast forsendur fyrir v a til veri alrki sem virir ekkert af essu; ar sem smrki vera aeins virkir horfendur.

Skilabo alrkisins eru au a menn eigi fremur ahlaen aandfa, v a alrkinu kemur valdi ofan fr og niur en ekki fugt. egar svo er komi hefur gjrbylting tt sr sta fr v sem ur var lst. sta ess a reglur su settar af fjlskyldum, nbli manna og mtist innan eins og sama samflagsins, koma lgin fr yfirvaldi sem vill rngva sr inn hversdagslf okkar, jafnvel hugsanir okkar. Ntmatkni gefur slku mistru valdi nnast takmarkalausa mguleika slkri leitni. Jafnvel einveldiskonungar fyrri alda blikna samanburi. sta umhyggju nrsamflagi br alrki til stofnanir sem sna okkur gerviumhyggju en krefja okkur um algjra hollustu.

Hva gerist?

egar rkisvald snir tilburi tt a umbreytast alrki eru margar stur fyrir v a vivrunarbjllur hringi. Yfirjlegt lagasetningar-, framkvmda- og dmsvald rfur a samhengi sem hr hefur veri lst milli laga og samflags, rrir lagalega arfleif, ltur fram hj hagsmunum eirra sem standa nst vettvangi og vanvirir stuttu mli samhengi lrishugsjnarinnar vi rttarrki. Slkt er augljslega skjn vi stjrnskipan slands.

Afleiingarnar blasa vi mlum eins og O3: ingmenn hyggjast taka a sr a innleia slenskan rtt reglur sem erlendir skriffinnar hafa sami t fr erlendum astum og erlendum hagsmunum; lgfringar taka a sr hlutverk einhvers konar spmanna og freista ess me kristalsklum a segja fyrir um hvernig slenskum hagsmunum muni reia af vi framkvmd hinna erlendu reglna; lggjafaring tekur hinar erlendu reglur ekki til efnislegrar umru og endurskounar en ltur sr ngja aleikahlutverk lggjafans.

Vi slkar astur breytist Alingi slendinga kaffistofu ar sem fjalla er um hi sma en ekki hi stra og vtka; smml eru ger a strmlum, en strml tlu niur og dulbin sem smml. Hreyfi menn andmlum er v svara me a kvaranir um innleiingu hafi egar veri teknar me eim htti a vi verum a ganga fr eim formlega til a r list gildi meal eirra ja sem hlut eiga ef vi viljum fram vera ailar a EES.

mti spyr str hluti slenskrar jar hva s lrislegt vi a ferli sem hr um rir. Fyrir mitt leyti s g ekkert lrislegt vi a a maur teinttum jakkaftum rtti upp hnd til samykktar lokuum fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar og mli eigi ar me a heita lrislega tklj. etta er mnum huga afskrming lrislegum rtti fullvalda jar og mtti me rttu kallast lrisblekking.

Samantekt

slendingar eru ekki neinu raforkusamflagi me jum sem ba handan vi hafi. Vi hfum v ekki haft nein hrif ea akomu a reglum sem ar hafa veri samdar um raforku og flutninga raforku milli rkja. ljsi alls framanritas er vands, svo ekki s meira sagt, hvers vegna vi eigum a innleia essar reglur slenskan rtt og veikja auk ess um lei stu okkar hugsanlegum samningsbrotamlum sem hfu vera kjlfari.

tt margt megi vafalaust finna lveldinu slandi til forttu vil g me vsan til framangreindra atria mtmla v sjnarmii a a vri slenskum almenningi mjg til framdrttar a sta dmsvald og kvrunarvald innanrkismlum slands s, trssi vi stjrnarskr lveldisins slands nr. 33/1944, geymt erlendum borgum. Krfur um slkan valdflutning hljma heldur ekki vel r munni eirra sem vilja stilla sr upp sem srstkum mlsvrum lris, lfrelsis og mannrttinda, .m.t. sjlfskvrunarrttar einstaklinga og jar. g rita essar lnur til a andmla v a slandi s best borgi sem einhvers konar lni ESB ea MDE sem lnsherrar, lrislega valdir, sii til og skipi fyrir eftir hentugleikum n ess a slendingar sjlfir fi ar rnd vi reist. Slkt verur ekki rttltt me vsan til ess a slendingar hafi kosi a deila fullveldi snu me rum jum.

essi grein Arnars rs Jnssonardmara birtist upphaflega Morgunblainu 27. jl.


mbl.is Atkvagreislan rgefandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bloggfrslur 12. gst 2019

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband