Allmikiđ skilur enn á milli Breta og ESB um fjárhagsuppgjöriđ

Nokkru fleiri Bretar telja, ađ landinu muni vegna betur eftir útgöngu úr ESB, heldur en ţeir sem telja ţađ gagnstćđa (40:37%).

Reiptog er viđ ESB um hve mikiđ Bretum beri ađ greiđa til Brussel til ađ jafna reikningana. Ţeir bjóđa 30-40 ma. punda, en ESB vill fá mun hćrri upphćđ, jafnvel var talan 100 milljarđar nefnd framan af, en nú er talađ um 60 ma. og jafnvel 50-60. Bretar höfđu í upphafi talađ um 20 ma., en í raunsći sínu bjóđa ţeir nú um 36 ma. punda. Ţađ eru yfir 4.900 milljarđar íslenzkra króna, en 50 milljarđar punda jafngilda rúmum 6.800 milljörđum ísl. króna. Munurinn er ţví enn um 1900 milljarđar ísl. kr.

Einhvers stađar munu ţessi voldugu öfl mćtast, ef ađ líkum lćtur. Brezk stjórnvöld eru ţó svartsýn á, ađ ţađ gerist á nćsta samningafundinum, 28. ţessa mánađar.

Byggt á forsíđufrétt í The Sunday Telegraph 6. ágúst.

JVJ.


mbl.is Meirihlutinn ósáttur viđ vinnubrögđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband