Nćsti bćr viđ Brexit er Frexit. En ţá verđur ekki kátt í Berlaymont-höllinni!

Image result for berlaymont  Jafnvel for­setafram­bjóđand­inn, gervi-miđjumađur­inn Emm­anu­el Macron seg­ir í viđ­tali viđ BBC ađ gera ţurfi breyt­ing­ar á Evr­ópu­sam­band­inu, ella standi ESB frammi fyr­ir Frex­it 

Ţađ er ánćgjulegt ađ menn séu einnig á megin­landinu farnir ađ átta sig á rangri stefnu Evr­ópu­sam­bands­ins, á ofurgrćđgi ţess í vald­heim­ildir sem skerđa full­veldi ţátt­töku­ríkjanna, og á margs konar afdrifa­ríkum stjórnunar­mistökum ţess, fyrir utan allt bruđliđ og spillinguna.

Fréttastofa RÚV hefur gert mikiđ međ ţađ, hvađ Macron sé mikill ESB-mađur, ólíkt frú Le Pen, sem vill ţjóđar­atkvćđa­greiđslu um úrsögn Frakka úr Evrópu­sambandinu.

En jafnvel ţessi mótfram­bjóđandi hennar, "fyrrverandi" sósíalistinn (og ţó Roth­schild-banka-vinurinn) monsjör Macron, vill ekki hrinda frá sér ţeim kjósendum sem hafa sterkar efasemdir um ţetta ofur­bandalag hátt í 30 ríkja. Já, hann úttalar sig skýrt:

„Ég er Evr­óp­us­inni. Ég varđi gildi og hug­mynda­frćđi sam­bands­ins ít­rekađ í kosn­inga­bar­át­tunni vegna ţess ađ ég tel hvort tveggja mik­il­vćgt fyr­ir íbúa Frakk­lands og fyr­ir okk­ar stađ í alţjóđa­vćđing­unni,“ seg­ir Macron. „En á sama tíma verđum viđ ađ taka á ţessu ástandi. Hlusta á fólkiđ og ţá stađreynd ađ ţađ er reitt.

Macron seg­ir ađ ţađ yrđu svik ef hann leyfđi Evr­ópu­sam­band­inu ađ halda áfram á ţeirri veg­ferđ sem ţađ vćri á. „Og ég vil ţađ ekki. Vegna ţess ađ dag­inn eft­ir ţá verđur niđurstađan Frex­it. Eđa viđ fáum Ţjóđfylk­ing­una [flokk Mar­ine Le Pen] aft­ur,“ seg­ir hann. (Mbl.is, leturbr. hér.)

Já, Frökkum o.fl. ţátttökuţjóđum er alls ekki sama um, hvert Brussel­menn í skrifstofu- og funda­höllum sínum eru ađ leiđa ţjóđirnar, međ ógćtilegri efnahags- og peninga­málastjórn, međ inngripum í jafnvel stjórnar­skrármál ríkjanna, međ allt of opinni stefnu gagnvart ţví ađ fá milljónir múslima inn í álfuna og međ undar­legum samn­ingum viđ einrćđis­stjórnina í Tyrklandi sem fćr mörg­hundruđ milljarđa króna afhentar í mútufé árlega fyrir ađ vísa ekki flótta­mönnum beinustu leiđ inn í Evrópu.

ESB-gjaldmiđillinn, evran, hefur ţegar reynzt ţónokkrum ţátttöku­ţjóđanna hinn versti fjár­hags­klafi um háls og seint fengin nein lausn á vanda Grikkja, Ítala, Portúgala, Íra o.fl. ţjóđa.

Og svo kemur í ljós, ađ ţrátt fyrir fagur­mćli Lissabon-sáttmálans um rétt ţjóđ­anna til ađ segja sig úr Evrópu­samband­inu, ţá eru menn í Berlaymont-höllinni og í Berlín og París á fullu viđ ađ valda Bretum sem mestum búsifj­um vegna ákvörđunar meirihluta ţeirra um ađ segja skiliđ viđ sambandiđ. Ţar er m.a. um stórar álögur á ţá ađ rćđa, sem ESB-menn vilja leggja á brezka ríkis­sjóđinn, eina risaálöguna eftir ađra; og svo eru Brussel-menn jafnvel farnir ađ reyna ađ kjlúfa brezka ríkjasambandiđ í herđar niđur, nú síđast međ ţví ađ leggja til, ađ Norđur-Írland verđi eftir í ESB eins og írska lýđveldiđ og í bandi međ ţví! Ţetta kemur ţó ekki til af ást á írsku ţjóđinni, sem mćtti gjarnan sameinast, heldur er allt til marks um, ađ ţví fer fjarri, ađ Evrópu­sambandiđ sé neitt skárra en önnur stórveldi sem ţjösnast áfram í vald­stefnu sinni og yfir­ráđa­hneigđ.

Íslendingar geta svo rétt ímyndađ sér, hvernig ţeim, um 240 sinnum minni ţjóđ en Bretar eru, hefđi gengiđ ađ slíta sig lausa frá Evrópu­sambandinu, ef Össuri Skarphéđinssyni, Jóhönnu Sigurđardóttur, Helga Hjörvar, Árna Páli & Co., ásamt svikurum í öđrum flokkum, hefđi tekizt ađ trođa okkur í ţađ stór­veldi, ţegar viđ vorum sem veikust fyrir. Eitt er víst: ađ ţá vćrum viđ nú ađ borga Icesave-reikninga, ćttum sáralítinn makríl­veiđirétt, vćrum međ ESB-menn hér í fisk­veiđi­lögsögunni, hefđum ekki okkar sveigjan­legu krónu, heldur í líku fari og Írar sem bölva evrunni og njóta ekki okkar ferđa­manna­sprengju, og ţar ađ auki vćrum viđ svo međ ţessi Brussel­tröll hangandi yfir okkur međ ógnanir og hótanir um ađ viđ höfum verra af, ef viđ vogum okkur ađ reyna ađ verđa sjálfstćđ ţjóđ og fullvalda á ný!

Til hamingju međ sjálfstćđiđ, Íslendingar. Til hamingju međ daginn, 1. maí. laughing

Jón Valur Jensson.


mbl.is Frexit óumflýjanlegur án breytinga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Samtök um rannsóknir á ESB ...

"Ég hef heyrt kjós­end­ur tjá ótta sinn," sagđi Marine Le Pen á kosn­inga­fundi í Nice og bćtti viđ ađ hún hygđist bjóđa leiđtog­um ESB til fund­ar strax í kjöl­far kosn­ing­anna til ađ rćđa aukiđ vald til handa stjórn­völd­um ein­stakra ađild­ar­ríkja.

Mbl.is, skv. BBC-viđtalinu.

Samtök um rannsóknir á ESB ..., 1.5.2017 kl. 15:47

2 Smámynd: Hörđur Ţormar

Ţađ má margt ađ Evrópusambandinu finna, en ţađ vćri meira en sorglegt ef draumur Roberts Schuman, Jean Monnet, Konrads Adenauer o. fl. ágćtra manna um sameinađa Evrópu rennur út í sandinn.

Hver vill aftur sundrađa Evrópu? 

Hörđur Ţormar, 1.5.2017 kl. 17:00

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér ţitt álit, Hörđur.

En samvinnu og sameiningu má ekki kaupa of háu verđi.

Er ţađ "sundruđ Evrópa" ađ Íslendingar, Norđmenn, Svisslendingar, Úkraínumenn, Rússar og Georgíumenn eru ekki í Evrópusambandinu?

Og hefur Evrópusambandiđ gott af ţví ađ verđa öllu voldugra en ţađ er?

Jón Valur Jensson, 1.5.2017 kl. 19:54

4 Smámynd: Hörđur Ţormar

"Hryggjarstykkiđ í Evrópu er Frakkland og Ţýskaland", ţađ var a.m.k. skođun frumherjanna. Ţar viđ bćttust svo Benelúxlöndin og Ítalía. De Gaulle vildi aldrei hafa Breta međ. Eitt sinn kvartađi Adenauer yfir ţví ađ allir vildu ganga í EWG eins og ţađ var ţá kallađ, "jafnvel Íslendingar" og ţótti honum ţá nóg um.

Ekki veit ég hvort frumherjarnir sáu fyrir sér Evrópusamband í núverandi mynd, enda klauf járntjaldiđ Evrópu í miđju. Sennilega var ţeim efst í huga ađ efnahagslegt jafnvćgi ríkti međal bandalagsríkjanna, ađ ţau byggju viđ sem jöfnust kjör. Ţví miđur hefur ţađ ekki gengiđ eftir og ţađ ţví síđur sem ađildarríkin urđu fleiri.

Ekki hef ég neina patentlausn á vanda Evrópusambandsins, kannski eru tengslin nú of sterk. En ég vildi sjá Evrópu án landamćravörslu ţar sem lífskjörin vćru alls stađar svipuđ.

Ţar mćttu Rússar, Úkraínumenn, Georgíumenn og Armenar gjarnan vera innanborđs, en ekki Tyrkir.

Hörđur Ţormar, 1.5.2017 kl. 22:31

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Sammála ţér um Tyrki. En verum raunsćir: Rússar eru ekki á leiđ inn og fćstir raunar úr ţessu. Lítum svo til dagsins í dag:

Emmanuel Macron

60%

Emmanuel Macron

Marine Le Pen

40%

Marine Le Pen

3040506070807 May: Election23 Apr: First vote*60%40%

 Last updated 1 May, 2017

*Polling results up to this date show how people said they would vote on 7 May, if Macron and Le Pen reached the second round

 

Jón Valur Jensson, 2.5.2017 kl. 00:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband