Meirihluti Breta leggst á sveif með því að segja sig úr Evrópusambandinu

Nýlegar skoðanakann­an­ir sýna sívaxandi stuðning við brott­hvarf úr sam­band­inu. Nú er svo komið, að naum­ur meiri­hluti Breta vill yf­ir­gefa ESB, 51%, en 49% segj­ast fylgj­andi áfram­hald­andi aðild, sam­kvæmt nýrri skoðana­könn­un í The Mail on Sunday. Kosið verður um málið 2017.

JVJ.


mbl.is Meirihluti Breta vill yfirgefa ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef það dregst eitthvað á langinn að Bretar kjósi um aðildin, á andstæðingum aðildar bara eftir að fjölga.  Þannig hefur "Trendið" verið síðustu vikur og mánuði.

Jóhann Elíasson, 6.9.2015 kl. 13:03

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það er nú venjan í öllum kosningum um ESB málefni að ef ESB er ekki ánægt með niðurstöður kosninga, þá er annaðhvort ekki tekið neitt mark á því samber Grikkland eða það er bara látið kjósa aftur og aftur þangað til niðurstaðan er það sem ESB líkar, samber Írland.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 7.9.2015 kl. 03:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband