Maður ársins í Bretlandi er Nigel Farage, segir virtasta blað landsins

Hann er leiðtogi Brezka sjálf­stæðis­flokks­ins (UKIP) sem hef­ur stóraukið fylgi sitt á þessu ári og á nú fulltrúa í House of Commons.

  • Helsta stefnu­mál flokks­ins er að Bret­ar yf­ir­gefi Evr­ópu­sam­bandið en flokk­ur­inn hef­ur einnig kallað eft­ir strang­ari inn­flytj­enda­lög­gjöf. (Mbl.is)

Að The Times hef­ur út­nefnt Fara­ge sem mann árs­ins, er mikil tíðindi og góð fyrir þá, sem vilja stefna frá Evrópusambandinu fremur en inn í það.

Farage er einn skemmtilegasti og litríkasti frambjóðandinn í Bretandi:

Nigel Farage says he will stand for parliament in 2015

Kostulega góðar eru ræður hans á ESB-þinginu í Strassborg og Brussel. Og það er alltaf stutt í léttleikann og gamansemina, rétt eins og snilldar-skarpleikann. "I must be big – I now need bodyguards!" voru orð hans eftir góðan árangur í kosningum vorið 2013 ––> http://www.thesundaytimes.co.uk/sto/news/Politics/article1265163.ece

Hér komast menn í ýmis myndbönd með honum: 

https://www.youtube.com/results?search_query=Nigel+Farage

Jón Valur Jensson.


mbl.is Nigel Farage maður ársins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Farage er skemmtilegur karakter og skemmtilegur ræðumaður. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.12.2014 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband