Vel mælt, í tilefni áróðurs-ásóknar á þingmeirihlutann sem vill ekki sjá neina ESB-inntöku landsins

  • Hermann Guðmundsson lét svo ummælt í blaðagrein, að það væri umhugsunarefni þegar fólk, sem enginn hefði kosið, gerði aðsúg að kosnum fulltrúum með fúkyrðum, uppnefningum, útúrsnúningum og háðsyrðum, allt til að hafa áhrif á ákvarðanir þeirra.
  • "Þetta er allt gert í nafni lýðræðisins," segir Hermann. "Markmiðið er síðan að færa lýðræðið frá fólkinu til fulltrúanna í Brussel sem enginn hefur kosið og ekki er hægt að fjarlægja með lýðræðislegum hætti.
  • Er furða þó að manni verði orða vant?" 

Mbl. í dag, bls. 36. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband