Enn eitt framboð bætist við í hóp þeirra sem leidd eru af ESB-innlimunarsinnum

Sumum virðist þykja "flott" að fá fullveldisframsalsheimildar-baráttumanninn og ESB-innlimunarsinnann Gísla Tryggvason í efsta sæti á framboðslista Dögunar. Eða á það kannski að verða alþingiskjósendum víti til varnaðar?

Gísli hefur verið mjög eindreginn talsmaður ESB-"aðildar", eins og sést m.a. í þessari grein, þar sem lesa má, hvernig hann stóð að málum við stofnun "Evrópuvettvangsins" 11. apríl 2011 (og lesið nú vel).

Jón Valur Jensson. 


mbl.is Framboðslistar Dögunar í 5 kjördæmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

glæsilegt fyrir okkur já sinna

Rafn Guðmundsson, 24.3.2013 kl. 19:27

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Það er alveg sama hvað grautardiskunum er fjölgað og deilt út á fleiri diska.

Þá verður þessi grautur ekkert öðruvísi eða meiri.

Þetta verður alltaf sami Samfylkingargrauturinn !

Gunnlaugur I., 24.3.2013 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband