Ólíkt hlutskipti ESB-Íra og Ekki-ESB-Íslendinga!

Evrópusambandið þvingaði írska ríkið til að taka á sig fjárskuldbindingar írsku bankanna. Við neituðum hins vegar að láta íslenzka ríkið taka ábyrgð á 6 til 7 þúsund milljarða kr. skuldabyrði bankanna, en ef við hefðum verið í Evrópusambandinu, hefðum við ekkert val átt um að neita því. "Í dag erum við í miklu, miklu betri stöðu en Írar, þeir eru með 3-4 sinnum meira atvinnuleysi en við," sagði Ragnar Arnalds, fyrrv. alþm. og ráðherra, í viðtali í góðum Fullveldisþætti á Útvarpi Sögu í liðinni viku (þætti sem var endurtekinn nú síðdegis).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband