Evrusvæðisvandinn ESB að kenna

Victor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, eins "aðildarríkis" ESB, er ekkert að skafa utan af sannleikanum: Hann "sagði í dag að það væri Evrópusambandinu að kenna að ekki hefði tekist að leysa efnahagsvandræði Evrusvæðisins."

  • „Það verður að segjast eins og er: þessi kreppa er í raun kreppa Brussel,“ sagði Orban í ræðu sinni í Rúmeníu ... ESB væri „aðalhindrunin í vegi þess að finna leiðir til þess að leysa efnahagsvandann.“ (Mbl.is, nánar þar.)

mbl.is Kennir ESB um áframhald kreppunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já það er ekki laust við að þessi maður Victor Orban hafi fullt til síns máls að segja, og það hvernig hann bendir á tilgangslausa vitleysuna í störfum ESB á fót fyrir sér...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 29.7.2012 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband